Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 4
4 Hvers vegna notar þú Rautt Eðal Ginseng? Siguröur Steinþórsson, eigandi Gull & Silfur: „Ég býð starfsfólki mínu alltaf upp á Rautt Eðal Ginseng á álagstímum. Svo er það líka frábært fyrir nákvæmnisvinnu." Helga Eiríksdóttir hjúkrunarfræöingur: „Rautt Eðal Ginseng er án úrgangsenda og reynist best á álagstímum." Hafsteinn Daníelsson íþróttakennari: „Það eykur snerpu og úthald." Blómtn: Þroska fræ í fyllingu timans. Laufln: Eru notuö í jurtate. Stórar hliöarrætur Smærri hliöarrætur Úrgangs- rótarendar Rótarbolurinn: Máttugasti hluti jurtarinnar Einungis rótarbolir 6 ára gamalla kóreskra sérvalinna ginsengróta besta gæöaflokks. Rautt Eðal Ginseng Skerpir athygli og eykur þol. Fréttir LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 x>v Slysahætta vegna hárra snjóhryggja viö strætóskýli: Hafrannsóknaskipiö Árni Friöriksson liggur hér bundiö viö bryggju í Reykjavíkurhöfn milli jóla og nýárs. Ekki er von á að skipiö góða kljúfi öldurnar yfir áramótin og í allt er ekki von á aö nema 3-4 togarar veröi á sjó þegar landsmenn fagna nýju ári. Farþegar hafa runnið undir vagnana - árvekni og aðstoö bílstjóranna að þakka að ekki hefur farið verr Mikil slysahætta hefur skapast viö biðstöðvar strætisvagnanna í snjó, þar sem háir hryggir hafa myndast við þær þegar götur og gangstéttir hafa verið ruddar. Hefur fólk runnið til í ruðningunum þegar það hefur verið að fara upp í eða út úr vögnunum og jafnvel lent undir þeim. Þannig er vitað um farþega sem varð með fótinn undir strætó, af því að hann hrasaði í ruöningun- um. DV hefur rætt við fleiri sem hafa runnið illilega tiJ á snjóhryggj- unum, lent undir vögnunum og talið sig sleppa vel að slasast ekki. Samkvæmt upplýsingum blaðsins hafa vagnstjórar verið ákaflega ár- vökulir og liprir við að hjálpa eldra fólki og lasburða upp í vagnana og út úr þeim við þessar aðstæður. En það hefur ekki alltaf dugað til. „Það er alveg rétt, það hafa gerst slys vegna þessa,“ sagði Steindór Steinþórsson, deildarstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, við DV. „Þessi umræða á alveg rétt á sér.“ Steindór sagði snjóhryggina til- komna vegna þess að fyrst væru göturnar ruddar. Síðan væru gang- stéttirnar ruddar og þá myndaðist snjóhryggur á milli vagnskýlanna og götunnar. „Þegar mikið snjóar og mikið gengur á við að reyna að halda öllu Hættulegar aðstæöur / síöustu snjóum sköpuðust afar hættulegar aðstæður við biðskýli strætis- vagna vegna snjóhryggja. Enn er byrjaö aö snjóa og vonandi gengur betur aö hreinsa frá skýlunum nú en áður. opnu myndast þessar aðstæður oft i einhvern tíma. Síðan reyna menn að hreinsa betur frá þegar frá líður og álagið minnkar. Flokkar borgar- innar eru að reyna að halda þessu opnu og gera sitt besta,“ sagði Stein- dór. „En eflaust má gera betur í þessu eins og í svo mörgu öðru.“ Steindór sagði forráðamenn strætisvagnanna itreka við hreins- unarmennina að taka frá skýlunum. Það gæti tekið mislangan tíma að fá þetta gert, enda væru menn þá i öðr- um verkum. En forráðamenn strætisvagnanna legðu áherslu á að hreinsun við bið- skýlin væru í forgangi. -JSS Landssíminn og Landsbankinn: Frestun skiptir litlu máli - segir forstjóri Þjóðhagsstofnunar og vill betri afkomu ríkissjóðs Þóröur Friðjónsson, forstjóri Þjóð- hagsstofnuncir, segir frestun á sölu rík- isins á Landsbankanum og Landssím- anum litlu máli skipta. „Mikilvægt er að undanskilja tekjur af sölu ríkisfyrirtækja frá almennri af- komu ríkisins. Að minu mati er skyn- samlegt að ríkið selji þessi fyrirtæki en tilgangurinn á ekki að vera annar en að þau dafni betur í einkaeign. Út frá ríkisfjármálasjónarmiöutn er ekki meginmál hvenær fyrirtækin eru seld, enda á að selja fyrirtækin til að styrkja hagkerfið til lengdar en ekki vegna af- komusjónarmiða rikisins," segir hann. Már Guðmundsson, aðalhagfræðing- ur Seðlabanka íslands, tekur í sama streng. Þóröur Már Friöjónsson. Guömundsson. „Að mínu viti skiptir ekki máli hvort fyrirtækin verði seld núna eða einhverju síðar. Ég lít ekki á sölu ríkisfyrirtækja sem hluta af hagstjóm heldur snýst þetta um skipulag hagkerflsins. Hvað varöar áhrif ríkissjóðs á hagkerfíð skiptir aíkoma ríkisins fyrir einkavæðing- artekjur mestu máli. Mikilvægast er að vel sé staðið að verki í einkavæð- ingunni því hún mun hafa áhrif til langrar framtíðar.“ Þórður segir afkomu ríkissjóðs verri en æskilegt sé. „Á þessu ári er afganginum ekki til að dreifa. Hagsveiflan nú á sér fyrst og fremst rætur í atburðum innanlands en ekki stórfelldum breytingum á ytri skilyrðum, eins og oftast áöur. Undir þessum kring- umstæðum er æskilegt að ríkissjóð- ur sé rekinn með betri afkomu en raun ber vitni.“ -jtr ' Lj' iJíj/UJ'fLJJ REYKJAVÍK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 15.39 14.56 Sólarupprás á morgun 11.21 11.36 Síódegisflóð 17.51 22.24 Árdegisflóð á morgun 06.11 10.44 Afram fremur kalt Minnkandi noröanátt og léttskýjaö sunnan- og vestanlands en dálítil él norðaustan til. Fremur kalt áfram. Hlýnar í veðri Suövestan og vestan 5 til 8. Snjókoma vestan- og norðvestanl., skýjaö meö köflum suöaustanlands en annars skýjað. Hlýnar í veöri, frostlaust vestan til síödegis. Mánudagur «VV Hiti 3° til 8° Vindur: 5-10™/® íU Þriöjudagur Miövikudagur ÍSC1 Hiti 3° til 5° Hiti 3° til 5° Vindur: Vindur: 5-81"/* 5-8 m/s Suðvestan 5 tll Suölæg átt Víóa Suólæg átt. Vióa 10 og slydda eóa rlgning eóa súld rlgning eóa súld, rigning en skýjaó en skýjaó og en skýjaö og og úrkomulitló úrkomulitlö úrkomulítlö austaniands. noróaustan til. noróaustan til. Mitt veóur. Mltt veóur. mmjs-úí >æ—————nwæiiiæ m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinningsgola 5,5-7,9 Kaldl 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviðri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveður 28,5-32,6 Fárviðri >= 32,7 AKUREYRI snjókoma -4 BERGSSTAÐIR bolungarvIk skýjaö -4 EGILSSTAÐIR snjóél -1 KIRKJUBÆJARKL. rokur -2 KEFLAVÍK hálfskýjaö -3 RAUFARHÖFN snjóél -3 REYKJAVÍK hálfskýjaö -4 STÓRHÖFÐI léttskýjaö -4 BERGEN HELSINKI kornsnjór -12 KAUPMANNAHÖFN snjókoma -1 ÓSLÓ snjókoma -9 STOKKHÓLMUR snjókoma -1 ÞÓRSHÖFN snjóél -3 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö -6 ALGARVE skýjaö 13 AMSTERDAM skýjaö 6 BARCELONA léttskýjað 9 BERLlN rigning 3 CHICAGO alskýjaö 4 DUBLIN skýjað 4 HALIFAX léttskýjað -4 FRANKFURT rigning 6 HAMBORG þrumuveöur 2 JAN MAYEN skafrenningur -2 LONDON skýjað 7 LÚXEMBORG snjóél 5 MALLORCA léttskýjað 14 MONTREAL heiðskírt -9 NARSSARSSUAQ skýjaö 6 NEWYORK léttskýjaö -2 ORLANDO hálfskýjaö 6 PARÍS skýjaö 9 VÍN skýjaö 2 WASHINGTON léttskýjaö -8 WINNIPEG þoka -14 BW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.