Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 53 DV Helgarblað Lausnir á jólaþrautum Nr. 1 N/N-S ♦ ÁG743 ** 875 4 ÁD9 4 53 4 K10962 4*_ ♦ 103 4 KG9762 * D8 «* ÁKDG1093 4- - 4 ÁD104 Suður spilar sex hjörtu eftir að norður hefir opnað á einum spaða, austur stungið inn fjórum tíglum og suður hefir sagt sex hjörtu. Vestur spilar út tígultíu. Opnunin veldur suðri vonbrigðum en hann heflr allavega ekki misst af alslemmu. En hvemig á að spila hálfslemmuna: Lausn: Þú drepur á tígulás, kast- ar spaða heima og spilar laufi. Ef austur fylgir lit drepurðu á ásinn, spilar spaða á ás og síðan laufi og leggur upp. Spilið er unnið því þú getur trompað tvö lauf hátt í blind- um. Spaði í þriðja slag tryggir spilið ef austur hefir byrjað með einspil i báðum svörtu litunum. (Með eyðu í spaða gæti austur hafa doblað upp á útspil.) Ef þú hefðir þá spilað laufási og litlu laufi í þriðja slag hefði austur getað kastað spaða og síðan tromp- að spaðaútspil vesturs. Eina vandamálið kæmi ef austur væri með eyðu í laufi og trompaði í öðrum slag og spilaði trompi (best). Ef vestur er með i trompinu stend- ur spilið. Hafi austur hins vegar átt öll trompin geturðu ekki trompað tvö lauf því þú getur ekki tekið laufás án þess að taka trompin. í þvi tilfelli verðurðu að ákveða hver eigi spaðakóng. Ef austur á Kx, eða Kxx geturðu trompað spaðann frían með því að drepa trompið heima í þriðja slag, spilar spaða- drottningu (vestur gæti lagt á og þá kastarðu laufi í spaðagosa), trompar spaða, ferð inn á tromp og trompar aftur spaða. Ef kóngurinn kemur stendur restin. Sagnirnar, útspilið og laufeyða austurs hljóta að benda á 11 rauð spil í austur. Austur á þess vegna tvo spaða og vestur fjóra. Þá er betri spilamenska að taka siðasta tromp- ið, spila laufás og trompa lauf, trompa tígul og taka trompin í hotn. Þú átt þá eftir svörtu drottningarn- ar og spilar spaða. Ef kóngurinn kemur ekki frá vestri, þá drepurðu á ásinn og ert einn niður. Lykilspilamenskan er: 1) Að spila laufi í öðrum slag og drepa á ásinn, 2) taka spaðaás í þriðja slag, áður en þú gefur laufslag, 3) spila i Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge Bridgeþátturinn vestur upp á spaðakóng ef austur á þrjú tromp og trompar lauf I öðrum slag. Nr. 2 S/O 4 863 • 643 ♦ 743 4 £985 4 DG * G1092 4 ÁK9 4 ÁD63 4 Á1054 ** K875 4 652 4 102 4 K972 «*ÁD 4 DG108 4 K74 Vestur spilar út spaðaáttu. Aust- ur drepur á ásinn og spilar hjarta- áttu til baka. Þú svínar drottning- unni því ef þú ferð upp með ásinn þarftu einhvers konar kraftaverk í svörtu litunum. Hjartadrottningin heldur slagnum. Og hvað svo? Lausn: Þú varst heppinn, þegar austur drap á spaðaás og spilaði hjartaáttu (eins og þú sérð þá gat austur hnekkt spilinu með því að gefa fyrsta spaða eða spila spaða aft- ur). Um leið og hjartadrottningin heldur lítur vel út með kastþröng í hálitunum gegn austri sem áreiðan- lega er lengri í spaðanum eins og út- spilið gefur til kynna. Þú byrjar á því að prófa laufið. Ef þau eru 3-3 ertu með 12 slagi. Segjum hins vegar að austur sé ekki með í þriðja laufið. Þá tekurðu tíglana og kastar Qórða laufmu úr blindum. Þá áttu eftir S:K97 og H:A á móti S:D og H:G109. Austur kastar af sér og þú getur séð á honum hvorn hálitinn hann hefur yfirgefið. Ef þú heldur, að hann hafi kastað frá spaðanum ferðu inn á spaða- drottningu og síðan inn á hjartaás og tekur K9 i spaða. En ef þú ert ekki viss. Spilaðu upp á að austur hafi haldið hjarta- kóngnum öðrum og haltu þig við spaðann. Það er áreiðanlega erfið- ara fyrir austur að kasta frá hjarta- kóngnum heldur en spaðatíunni. Vestur gæti líka hafa spilað út frá 108x í spaða eða jafnvel 8xxx og þá fellur tían þriðja. Ef tían kemur þriðja þá viltu ekki tapa spili sem allir aðrir vinna, með því að spila upp á kriss-kross kastþröng í hálit- unum. Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Býöur réttaröryggi nyll tm5 **# O ’Me M.G.N. DOI. Br SVNOKATON WTIRNAIXJNM NQRTO (MtBICA STNOICATIINC. fHeiðarlegt íþróttafólk 6r óiluíiV | heiminum hittist og keppir sln I á milli í sanngjarnri keppni. Reyndu ekki að eyðileggja 'N fyrir mór ánægjuna þvl það eru örugglega margir ruddar f innan um og saman við. vf 1 oaiðk Farðu varlega, ástin mín. Mér skilst að þeir sóu svo hættulegir þegar þeir eru særðir. • 1889 King Faalur** SyoOcal*. Inc Wortd ngm* »*sorv»<3 ©KFS/Oi»tr. BULLS da,te*>/Qi&i&r\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.