Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Helgarblað 25 I>V Við höldum okkur enn við jóla- Akureyri, las þetta og fyrstu við- vísumar. Björn Þórleifsson, skóla- brögð hans urðu þessi: stjóri á Akureyri, hefur það fyrir venju að senda ættingjum og vinum Söólaði um og sagði takk, jólavísur, stundum heilt kvæði. í ár samt aó hinu leytinu, urðu vísumar alls tólf. Ég læt nægja vissi’ann aó miklu meira pakk að birta eina: myndi í ráðuneytinu. Sumra athygli beinist að glimmer og greinum, glansandi skrauti og laglausum jólasveinum, sem textalaus jólalög kyrja kynlegum róm og kunna við það aó birtast á strigaskóm. Næsta vísa, sem er eftir Hall- mund Kristinsson, lýsir því á mynd- rænan hátt hvernig jólastússið létt- ir lundina þegar líður á desember: Gerir mýkra geðið mitt og göngu dagsins létta jóla þetta og jóla hitt ogjóla hitt og þetta. Hallmundur sendi vísuna inn á leirlistann og lét þess getið að það hefði verið við hæfi að setja braglín- una „ekki er því að leyna“ í vísuna en það hefði ekki gengið rímsins vegna. Þessi „ekki er þvi að leyna“- klausa er þekkt meðal hagyrðinga og gjarnan tekin sem dæmi um það sem Gísli heitinn Jónsson kallaði „stórkostlegan hortitt". En viti menn; Sæmundur Bjarnason bætti úr þessu og sendi inn aðra vísu: Eykur gleði útvarps garg ekki er því að leyna. Jóla hitt og þetta þvarg þú veist hvað ég meina. Og út í svolítið aðra sálma. Blað sem nefnist Dagur Austri er geflð út á Norðausturlandi á vegum Fram- sóknarflokksins. Þar birtist fyrir skömmu viötal við Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra undir fyrirsögn- inni „Úr pakkhúsi í ráðuneyti". Hjálmar Freysteinsson, læknir á Þegar Hjálmar fór að athuga mál- ið nánar sá hann hins vegar „að þetta var jólablað og trúarleg tilvis- un fyrirsagnarinnar augljós“ svo tekin séu hans eigin orð. Þá gerði hann aðra vísu: Margur verður stór og státinn þótt stefni lágt í upphafi. Jesús var í jötu látinn og Jónfékk aó dúsa í pakkhúsi. Og af því að við erum að tala um Hjálmar Freysteinsson þá er hér vísan sem hann skrifaði á kortin fyrir jólin 2000: Ástarkveöjur okkar fá œttingjar og vinir, ósköp veróa allir þá öfundsjúkir hinir. í siðasta þætti sagði frá jólakorta- samkeppni íslandspósts. Þar voru veitt verðlaun fyrir bestu vísuna. Þau hlaut Sigurður Sigurðarson dýralæknir. Verðlaunavísan er svona: Snjóinn hreina loks má líta leggjast mjúkt á grund og hól og klœða allt í kjólinn hvíta. Komin eru blessuð jól. Sigurður sendi fleiri skemmtileg- ar vísur í keppnina. Við endum á einni þeirra: Jólasveina skraut og skrúði skemmta oss í nútíðinni. En bœói Grýla og Leppalúói lifa þó í minningunni. ria@ismennt.is Lykill fyrir myndgátu Myndgátan felur í sér tvær Setn- ingar. Gerður er skýr greinar- munur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Sendiö lausnina ásamt nafni ykkar og heimilis- fangi til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 15. janúar nk. og dregið verður úr réttum lausnum. í verðlaun eru helgardvöl á Hót- el Örk í Hveragerði en hvað er betra eftir áramótastressið en að láta þreytuna líða úr sér í kyrrð- inni og rólegheitunum í Hvera- gerði? Þar er stjanað við gestina á alla lund og helgarlykill að þess- um þægindum verður eins og himnasending fyrir heppinn vinn- ingshafa. Það er sko púður í flugeldunum frá KR! Við bjóðum frábærar rakettur frá Þýskalandi sem svo sannarlega hitta mark. Kauptu KR-flugelda fyrir þessi áramót - og þú framkallar sannkallaða leifturárás frá heimili þínu. SOLUSTADIH: KR-heimilið við Frostaskjól Gleraugað - Bláu húsunum við Faxafen AFtiKL I i)S LU'r IMI: Föstudag, 28.12. Laugardag, 29.12 Sunnudag, 30.12. Mánudag, 31.12. Flugeldasýningin verður á þrettándanum kl. 18.30 Frjálslyndir flugeldasalar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.