Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 54
I 54 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Islendingaþættir________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Laugardagur 29. desember 85 ára_________________________________ Áslaug Ágústsdóttlr, Holtsbúö 87, Garöabæ. Guttormur Óskarsson, Skagfirðingabraut 25, Sauðárkróki. Ingibjörg Alfsdóttir, Meöalholti 3, Reykjavík. Kristín Þorvaröardóttir, Sæbóli 31c, Grundarfirði. SOára__________________________________ Friöþjófur I Strandberg, Melgerði 32, Kópavogi. Haukur Guömundsson, Æsufelli 2, Reykjavík. Sólborg Kristín Jónsdóttir, Álftamýri 42, Reykjavík. 75ára__________________________________ Jón Hafliöi Kjartansson, Hringbraut 50, Reykjavík. Nína Oddsdóttir, Búöagerði 7, Reykjavík. Valur Magnússon, Grænuhlíð 18, Reykjavík. 70 ára_________________________________ Þorvaldur Sigurjón Helgason, bifvélavirkjameistari, Hraunbraut 2 I Kópavogi er sjötugur í dag. 29. desem- ber. Hann og fjölskylda hans taka á móti gestum í félagsheimili Gusts, aö Ánalind 3, milli kl. 17 og 20 í dag. Vonast hann til aö flesta vini og ættingja. Einar Björgvin Kristinsson, Trönuhjalla 13, Kópavogi. Erna Vigdís Ingólfsdóttir, Krummahólum 10, Reykjavík. Gréta Ágústsdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavík. 60 ára_______________________ Birgir Guðmundsson, Fannafold 40, Reykjavík. Sigrún G. Jónsdóttir, Blómahæð 1, Garðabæ. 50 ára_______________________ Anna Einarsdóttir, Tókastööum, S.-Múlas. Baldur Björgvinsson, Hamrahlíð 33a, Reykjavík. Björk Vermundsdóttir, Ólafsgeisla 99, Reykjavík. Brynjólfur H Bjarnason, Miðtúni 37, ísafirði. Guömundur Sigurösson, Nóatúni, Akureyri. Hrefna Þorvaldsdóttir, Árnesi 2, Bæ. Jón Vestmann, Stekkjarholti 17, Akranesi. Kristín Elly Egilsdóttir, Berjarima 15, Reykjavík. Kristján Davíðsson, Móasíðu 2e, Akureyri. Olga Scheving, Vættagili 14, Akureyri. Sigurður Ragnarsson, Lyngbrekku 1, Kópavogi. Steinunn Jónsdóttir, Háagerði 3, Akureyri. 40 ára_______________________ Annabelle Andam Leonar, Hverfisgötu 123, Reykjavík. Björgvin H. Sigurösson, Hlíöarenda, S.-Múlasýslu. Elín Þuríöur Þorsteinsdóttir, Bæjargili 100, Garðabæ. Erna Björg Guöjónsdóttir, Steinahlíð 5d, Ákureyri. Gyöa Jóna Gunnarsdóttir, Borgarsíðu 11, Akureyri. Halldór Stefánsson, Jörundarholti 121, Akranesi. Helga Kristín Hauksdóttir, Lækjarbergi 62, Hafnafirði. Inga Björg Sverrisdóttir, Viöigrund 31, Kópavogi. Ingimundur Jón Olgeirsson, Vættaborgum 108, Reykjavtk. Snjóplógur “Ég eignaðUt srona fnjóplóg á jeppann mlnn fyrir nokkrum úrum og er eldsnöggur að ryðja planið fyrlr rútuflotann stran og byrjar að snjóu. Flógurlnn borgaðl lig fljótt og heíur staðið fyrir sínu.“ Jóhannes Ellertsson, VestfiarðaleiÖ. • Eh itaori Bem hontar tyrtala)eppa og stærrl tda. • FjantýrlnQ á ratstýrfa hmkkw/lœkkun. • PægdeQor testingar unatr sfu&va. • FfóUogt aó festa á/losm ot • Þú mokar qálfur - þaO borgar alg tfótt. • FjófíogoQ omtotdlausn pegerr/ðfaþart atyó afbiastæðum. etha/nasveoðum. göngu- og retövagum. Elgur ehf., simar 581 4070 og 567 4060 sjá sem Sextug Theódóra G. Gunnarsdóttir verslunarstjóri Theódóra G. Gunnarsdóttir versl- unarstjóri, Vesturbergi 140, Reykja- vík, er sextug í dag. Hún tekur af því tilefni á móti gestum í sal Hún- vetninga, Skeifunni 11, Reykjavík milli kl. 18 og 20 í dag. Starfsferill Theódóra fæddist í Reykjavik 29. 12. 1941. Hún ólst upp á Siglufirði frá þriggja ára aldri til níu ára ald- urs og var þar öll sumur fram að fermingu. Árið 1956 fór hún í nám til Englands og dvaldi þar í eitt ár. Nítján ára að aldri fór hún í hús- mæðraskólann að Varmalandi í Borgarfirði og eftir þaö fór hún aft- ur til Englands til starfa. Thódóra hefur stundað verslunarstörf frá ár- inu 1975. Fjölskylda Theódóra giftist Ólafi Þór Ketils- syni sjómanni þann 30.1.1965. Hann lést 28.2. 1973. Börn Theódóru og Ólafs Þórs eru: Ásbjöm Ketill f. 17.11. 1964. Hann á tvö börn; Guðný Ósk, f. 21.12. 1966. Hennar maður er Kristinn Kristins- son og þau eiga tvö böm; Kjartan Þór, f. 17.11.1970. Hans kona er Guð- rún Helga Gísladóttir og eiga þau tvö börn. Fyrir hjónaband eignaðist Theó- dóra soninn Gunnar Georg Smith, f. 28.4. 1963. Hans kona er Ingibjörg Jensdóttir og eiga þau þrjú böm. Theódóra eignaðist dótturina Sig- rúnu Sif Kristjánsdóttur 28.2. 1982. Hún er nemi. Systkini Theódóru eru: Óskar Ge- org H. Kona hans er Berghildur Gísladóttir. Hann á þrjú börn; Eyrún, hennar maður er Sigurður Kjartansson, þau eiga þrjú börn; Gunnar Halldór, hans kona er Þór- unn Sigurðardóttir, þau eiga þrjú börn. Þorsteinn Þór, hans kona er Sigrún Jóhannsdóttir og þau eiga tvö börn; Hekla, maki Eyjólfur Rós- mundsson, hún á þrjú börn; Einar, maki Oddfríður Jóhannsdóttir, þau eiga tvö börn. Foreldrar Theódóru voru Gunnar Halldórsson útgerðarmaður, f. 1.9. 1921, d. 2.6. 1973, og Guðný Ottesen Óskarsdóttir, húsmóðir, f. 15.8.1921, d. 5.11. 1993. Ætt Gunnar var sonur Halldórs í Fróni á Siglufirði, Guðmundssonar, bónda í Böðvarshólum í V-Húna- vatnssýslu, Björnssonar. Móðir Halldórs var Þórunn Hansdóttir frá Litla-Ósi. Móðir Gunnars var Guðrún Sig- ríður Hallgrímsdóttir sjómanns Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar Sigríðar var Eyrún Eiríksdóttir frá Hafnarfirði. Guðný var dóttir Óskars útgerð- armanns (íslandsbersa!) Halldórs- sonar frá Akranesi Guðbjarnason- ar. Móðir Óskars var Guðný Jóns- dóttir Ottesen veitingakona. Móðir Guðnýjar (yngri) var Guðrún Ólafs- dóttir frá Litla-Skarði í Staf- holtstungum. Sunnudagur 30. desember 95 ára Jón Jóhannsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 75 ára_____________________ Adda Bára Sigfúsdóttir, Laugateigi 24, Reykjavík. Gunnar Hannes Biering, Miðleiti 3, Reykjavík. ingibjörg Guðmunds, Brautarási 10, Reykjavík. Margrét Eiríksdóttir, Sandlækjarkoti, Árnessýslu. 70 ára____________________ Kjartan Kristófersson, Heiðarhrauni 40a í Grinda- vík, er sjötugur á morgun, sunnudaginn 30. 12. Hann tekur á móti gestum í Víði- hllð, heimili aldraðra I Grindavík, frá kl. 15-18 á afmælisdaginn. Björn Karlsson, Smáhömrum 2, Hólmavlk. 60 ára_____________________ Gotta Ása Sigurbjörnsdóttir, Tjarnargötu 17, Sandgerði. Ingibjörg Guöjónsdóttir, Kleppi við Kleppsveg, Reykjavík. Sæbjörg Elsa Jónsdóttir, Kleppsvegi 44, Reykjavik. Þórhildur Gunnarsdóttir, Áshamri 61, Vestmannaeyjum. 50 ára Sextugur Anna Kristín Kristjánsdóttir, Krummahóium 6, Reykjavík. Eiríkur Steingrímsson, Hamraborg 16, Kópavogi. Halldór Ingi Sigurjónsson, Gónhóli 10, Njarðvík. Helga Sigríöur Guöjónsdóttir, Krókamýri 22, Garðabæ. Helgi Hlíöar Leifsson, Strandgötu 7a, Eskifirði. Jórur.n Erla Sigurjónsdóttir, Haga 2, Árnessýslu. Sölvi Ragnarsson, Borgarheiði llh, Hveragerði. Valdimar Smári Axelsson, Höfðabraut 16, Akranesi. 40 ára________________________ Aöalbjörg Kristbjörnsdóttir, Baughóli 35, Húsavík. Bjarni Þorvaröur Ákason, Úthlíð 7, Reykjavlk. Edith Alvarsdóttir, Fífuseli 9, Reykjavík. Hjördís Eyjólfsdóttir, Ugluhólum 2, Reykjavlk. Nanna Hreinsdóttir, Kjóahrauni 7, Hafnarfirði. Reynir Axelsson, Naustabúð 12, Snæfellsbæ. Reynir Ingimarsson, Laugarbraut 5, Akranesi. Steinunn Siguröardóttir, Brekkugötu 4, Reyðarfiröi. Sveinina Ingimarsdóttir, Ólafsvegi 36, Ólafsfirði. Þorleifur Ingi Einarsson, Laufengi 16, Reykjavík. Helgi Jóhannesson lögfræðingur •^INTER W SPOHT Bíldshöfða • 510 8020 Smáralind • 510 8030 www.intersport.is HÚ5GAGNAHÖUJN Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavík 510 8000 • www.husgagnanollin.is Helgi Jóhannesson lögfræðingur, Álfatúni 23, Kópavogi, er sextugur á gamlársdag, 31.12. 2001. Starfsferill Helgi fæddist á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu 31. desember 1961 og ólst upp á Laugarbakka í Miðfirði í sömu sýslu. Hann gekk í grunnskóla á Laugarbakka og var á héraðsskólanum á Reykjum i Hrúta- firði 1976-1978. Hann varð stúdent frá máladeild Menntaskólans á Ak- ureyri 1981, lauk prófi frá lagadeild Háskóla íslands 1987 og framhalds- námi í Evrópu- og þjóðarétti við Óslóarháskóla 1990. Helgi var fulltrúi sýslumannsins í ísafjarðarsýslu og bæjarfógetans á ísafirði 1987-1988 og samhliða því var hann stundakennari við Mennta- skólann á Isafirði. Árin 1988-1990 var hann deildarstjóri i samgöngu- ráðuneytinu og aftur 1994-1996 og 1998-2001. Frá 1. júní 2001 hefur Helgi verið forstöðumaður lögfræði- sviðs Siglingastofnunar íslands. Ár- in 1996-1998 starfaði hann á vegum Þróunarsamvinnustofnunar íslands í siglingadeild samgönguráðuneytis Namibíu í Afríku. Árin 1991-1993 hafði hann með höndum sérverkefni í landbúnaðarráðuneytinu. Hann hefur setið í ýmsum nefndum á sviði samgöngu- og landbúnaðarmála um samningu ýmissa lagafrumvarpa og reglugerða. Einnig sat hann í stjórn Samtaka psoriasis -og exemsjúklinga 1984-2000 og var formaður samtak- anna 1992-2000. Fjölskylda Helgi hóf sambúð árið 1992 með Signýju Þórðardóttur þroskaþjálfa, f. 16.8. 1961. Foreldrar hennar eru Þórður Gíslason, bóndi og kennari, f. 15.9. 1916, d. 29.9. 1994, og Margrét Jónsdóttir húsmóðir, f. 21.6. 1921, d. 1.5. 1994. Þau bjuggu að Ölkeldu í Staðarsveit. Böm Helga og Signýjar eru Kon- ráð Atli, f. 25.9. 1993, og Hákon Örn, f. 13.3. 1996. Systkini Helga eru: Hrafnhildur Hilmarsdóttir, f. 29.8. 1951, kennari, Reykjanesvegi 4, Njarðvík; Reynir Jóhannesson, f. 13.6. 1958, viðskipta- fræðingur, Mávahlíð 44, Reykjavík, Björn Jóhannesson, f. 11.3. 1963, lög- fræðingur, Hafraholti 20, ísafirði, og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, f. 3.5. 1968, kennari, Laugarbakka, Mið- firði, V-Hún. Foreldrar Helga eru hjónin Jó- hannes Ingvar Bjömsson bóndi, f. 1. 1. 1930, og Helga Jóhannesdóttir, húsmóðir, f. 23.7. 1929. Þau búa að Laugarbakka í Miðfirði í Vestur- Húnavatnssýslu. icröaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍf.ÍS 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.