Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001
J5
DV
Helgarblað
kostar 1000 kall inn. Það er enginn ann-
ar en Siggi Kaiser sem sér um fjörið.
■ SSSÓL FAGNAR NÝÁRINU Reynslu-
og keyrsluboltamir í SSSól taka á þvi í
tilefhi af nýju ári á Gauki á Stöng.
■ VÍPAUN FAGNflR NÝÁRI Buff-partí
til fagnaðar nýju ári á Vídalín. Forsala
á Vídalín við Ingólfstorg. Verð kr. 2000 í
forsölu og kr. 2500 við hurð.
•Böll
■ MILUÓNAMÆRINGARNIR Á PLAYERS
í KÓPAVOGI Það eru engir aðrir en Millj-
ónamæringamir sem troða upp á ára-
mótaballi Players í Kópavogi. Aðgangs-
eyrir 2500 krónur.
■ SÁUN Á BROADWAY Hljómsveitn
Sálin kveður gamla árið á Broadway.
Það er 20 ára aldurstakmark á þetta bail
og það kostar 2500 kall inn.
•Klassík
■ GAMLÁRSKLASSÍK í HALLGRÍMS-
KIRKJU Það er löngu komin hefð á að
þeir félagar trompetleikaramir Ásgeir
H. Steingrímsson og Eiríkur örn Páls-
son og orgelleikarinn Hörður Áskels-
son gefi upptaktinn að gamlárskvöldi 1
Hallgrímskirkju og kveðji þannig gamla
árið. Það munu þeir einmitt gera kl. 17 í
dag en á efnisskrá þeirra félaga að þessu
sinni er fyrst Tokkata í D-dúr eftir G. B.
Martini og Sónatína nr. 66 í C-dúr eftir
J. Pezel. Eftir það má heyra hið þekkta
Adagio i g-moll eftir Giazotto og Al-
binoni. Eftir það leikur Hörður hina
þekktu Tokkötu og fúgu í d-moll eftir
J.S. Bach og tónleikunum lýkur með
Konsert fyrir tvo trompeta í C-dúr eftir
Vivaldi. Forsala aðgöngumiða er í Hall-
grímskirkju en hún er opin kl. 9-17.
•Sveitin
■ HAFRÓT í KEFLAVÍK Hljómsveitin
Hafrót leikur fyrir dansi á Ránni í
Keflavík. Hattar og knöll við inngang-
inn. Aðgangseyrir 1000 krónur.
■ SKUGGABALDUR Á SKAGANUM
Plötusveinninn Skuggabaldur kætir
Skagamenn á H-bamum með þoku,
reyk og gömlum en góðum slögurum.
■ SÓLDÓGG Á AKUREYRI Hljómsveitin
Sóldögg skemmtir Akureyringum og
nærsveitungum í Sjallanum. Það kostar
2000 kall inn í forsölu en 2500 við dym-
ar.
■ ÁRAMÓTABALL í EGILSBÚÐ 5 manna
eldflaugasveitin, Árin hans Jóns míns,
skemmtir frá 24.30-4.00 á áraótadansleik
í Egilsbúð, Neskaupstað. Miöaverð 1000
kr. 18 ára aldurstakmark.
■ ÁRAMÓTABALL í VALASKJÁLF Lókal-
bandið Nefndin spilar á áramótadans-
leik í Valaskjálf á Egilsstöðum. 1500
kall inn.
•Leikhús
■ VÍDALÍN Gamlárskvöld á Vídalin
verður buffað í ár en hljómsveitin Buff
mun þá leika fyrir gesti. Bergur Geirs,
Matti, Hannes og Pétur Jesú eru gest-
gjafar og skemmtikraftar kvöldsins.
Miöaverð er 2.000 krónur en 2.500 í for-
sölu.
•Síðustu forvöð
■ HELGI HÁLFPÁNAR í USTHÚSINU Sið-
asti séns að sjá 27 olíumálverk eftir
Helga Hálfdánarson í Listacafé og
Veislugallery í Listhúsinu í Laugardal.
Myndimar em á tilboðsverði út desem-
bermánuð. Helgi hefur stundað nám í ol-
íumálun í Myndlistarskóla Reykjavíkur
‘84-87 og á ýmsum námskeiðum þar, í
Myndlista- og handíðaskólanum og í
T.H. Aachen i Þýskalandi. Helgi fór
markvisst af stað með olíumálunina fyr-
ir þremur árum og er þetta er sjötta sýn-
ing hans á þeim tíma.
■ SÉÐ OG HEYRT Á HVERFISGÓTUNNI
Myndlistarmennimir Jón Sæmundur
Auðarson og Páll Banine ljúka sýningu
sinni, Séð og heyrt, í Gallerí Skugga á
Hverfisgötunni.
•Klúbbar
■ 3500 KRÓNUR Á NASA Nýárs-
djammið á Nasa kostar 3.500 krónur.
Forsala aðgöngumiða milli kl. 14-16 29.
des en miðar verða einnig seldir við inn-
ganginn. Það er leynilegt þema í gangi
á staönum sem enginn á víst að verða
svikinn af. Ekkert gefið upp, þetta á að
koma gestum staðarins á óvart.
•Krár
■ LEIKIR Á PLAYERS Opið á Players í
Kópavogi til kl. 1. Einhverjir leikir em í
gangi en annars rólegheit.
■ NÝÁRSGLEÐI VÓKU í HÚSI MÁLAR-
ANS Vaka býður til nýársgleöi í Húsi
málarans. Þar sem nýárskvöld vill oft
verða erfitt fyrir djammara, þar sem yf-
irleitt er rándýrt að bregða undir sig
betri fætinum, auk þess sem raðir
skemmtistaða og íslenskar vetrarnætur
fara illa saman, ætlar Vaka að bjóða há-
skólanemum upp á ódýran kost til að
skemmta sér ærlega saman á nýárs-
kvöld! Forsala fer fram í Húsi málarans
og kostar miðinn 1000 krónur i forsölu.
PáU Óskar Hjálmtýsson mun þeyta
skífum í Nýársgleðinni af alkunnri
snilld!
■ RÓLEGHEIT Á GLAUMBAR Það er opið
á Glamnbar í kvöld en ekkert sérstakt í
gangi. Tilvalið að taka afréttarann þar.
■ RÚSSNESK ÁRAMÓT Á HVERFIS-
BARNUM Það verður boðið upp á ekta
rússneska áramótastemningu á
Hverfisbamum þar sem vodki flóir út í
eitt. Rússneskur puttamatur á boðstól-
um og óvæntar uppákomur. Skárr en
ekkert sér um tónlistina. 3900 kall inn
og herlegheitin byrja kl. 21.
•Böl 1
■ ÁRAMÓTAGLEÐI IÐNÓ Ára-
mótafagnaður Iðnó hefst kl. 19 með
kampavínskokkteil. Borðhald hefst
kl. 20 og er fimm rétta máltíð á
boðstólum. Undir borðhaldi verður
boðið upp á alls konar grín,
skemmtiatriði og leiksýningu. Að
borðhaldi loknu leika Geirfuglam-
ir fyrir dansi. Þessi pakki kostar
8000 krónur en vilji menn einungis
fara á ballið þá kostar það 1500 kr.
og er hleypt inn ö það eftir mið-
nætti.
■ ÓPERUBALL Á BROADWAY Hið
árlega Óperuball verður að venju á
Broadway. Glæsilegur matseðill og
skemmtiatriöi frá íslensku óper-
unni. Að borðhaldi loknu leikur
hljómsveit íslensku óperunnar
fyrir dansi og svo taka Furstarnir
við. Herlegheitin kosta 9900 krónur.
m\ðvikuóagu| 3i i ll 2/1
•Leikhús ■ HVER ER HRÆDDUR VK> VIRGINÍU
WOOLF? í kvöld svnir Þióðleikhúsið hið magnaða leikverk Hver er hræddur við Virginlu Woolf? sem hefur verið til sýningar í langan tíma en vinsældum þess ætlar víst aldrei að linna. Höfundur verksins er Edward Alþee en sýningin í kvöld hefst kl. 20.
11 ... ..Í
fimmtudagur 11 1 i 3/1
•Krár
■ TRIO 3 í kvöld verður Trio 3 með
tónleika á Vídalín og hefjast þeir
klukkan 22.00. Spiluð verdða lög eft-
ir David Bowie, Tom Waits, Bítl-
ana, Paul Simon, James Taylor o.fl.
•Síöustu forvöö
■ HEKLUÐ TEPPI í GEROUBERGI
Bryndls Björnsdóttir lýkur mynd-
listarsýningu sinni í Félagsstarfi
Gerðubergs í dag. Bryndís starfaði
sem sjúkraliði þangað til hún fór á
eftirlaunaaldur en hefur alltaf haft
mikinn áhuga á listsköpun.
Myndefnið sækir Bryndís aðallega í
íslenska náttúru með öllum sínum
litbrigðum. Sérstaða hennar eru þó
hekluð teppi og þar má sjá hve
abstrakt og einfóld myndform eru
áberandi í síðari verkum hennar.
Sýningin er opin frá mánd. til föstd.
kl. 10-17.Ý
Um 10OO manns
hafa þegar sótt námskeið WlvufraBÖslu
Á fyrstu önn tölvufræöslunnar sóttu um 10OO manns
námskeið á hennar vegum víösvegar um landið.
Nú er önnur önn aö hefjast með nýjum og
spennandi námskeiöum og er skráning
í fullum gangi. Fyrstu námskeiðin
hefjast 7. janúar.
Námskeiö í boði
V ,-v v<
á vorönn SOOS
► Grunnnám - hægferð (60 kennslustundir)
► Grunnnám (72 kennslustundir)
► Tölvunám 2 (60 kennslustundir)
► Myndvinnsla með Photoshop oo kennsiustundiri
► Frontpage vefsíðugerð (60 kennslustundir)
► Bókhaldsnám (66 kennslustundir)
► Tölvubókhald (54 kennslustundir)
► Access og PowerPoint (30 kennslustundir)
► Almennt tölvunám (72 kennslustundir)
► TÖK - tölvunám (90 kennslustundir)
Upplýsingar og skráning
NTV ► NTV ► NTV
Hafnarfirði Kópauogi Selfossi
Sími: 555 4980 Sími: 544 4500 Sími 482 3937
Símenntunarmiðstöð ► Tölvuskóli ► Fræðslumiðstöð
Eyjafjarðar Vestmannaeyja Þingeyinga
Sími: 460 5720 Sími: 481 1122 Sími: 465 2161
Símenntunarmiðstöð ► Tölvuskóli Spyrnis ► FSNV-Miðstöð
Vesturlands Austurlandi símenntunar
Sími: 437 2390 Sími: 470-2203 Sauðárkróki
Sími: 453 6800
Miðstöð símenntunar ► Frœðslumiðstöð ► Fjölbrautaskáli
á Suðurnesjum Vestfjarða A-skaftafelissýslu
Sími: 421 7500 Sími: 450 3000 Sími 478 1870
► Skrifstofa BSRB veitir einnig
upplýsingar í síma 525 8300 og
á heimasíðu BSRB: www.bsrb.is