Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 J5 DV Helgarblað kostar 1000 kall inn. Það er enginn ann- ar en Siggi Kaiser sem sér um fjörið. ■ SSSÓL FAGNAR NÝÁRINU Reynslu- og keyrsluboltamir í SSSól taka á þvi í tilefhi af nýju ári á Gauki á Stöng. ■ VÍPAUN FAGNflR NÝÁRI Buff-partí til fagnaðar nýju ári á Vídalín. Forsala á Vídalín við Ingólfstorg. Verð kr. 2000 í forsölu og kr. 2500 við hurð. •Böll ■ MILUÓNAMÆRINGARNIR Á PLAYERS í KÓPAVOGI Það eru engir aðrir en Millj- ónamæringamir sem troða upp á ára- mótaballi Players í Kópavogi. Aðgangs- eyrir 2500 krónur. ■ SÁUN Á BROADWAY Hljómsveitn Sálin kveður gamla árið á Broadway. Það er 20 ára aldurstakmark á þetta bail og það kostar 2500 kall inn. •Klassík ■ GAMLÁRSKLASSÍK í HALLGRÍMS- KIRKJU Það er löngu komin hefð á að þeir félagar trompetleikaramir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur örn Páls- son og orgelleikarinn Hörður Áskels- son gefi upptaktinn að gamlárskvöldi 1 Hallgrímskirkju og kveðji þannig gamla árið. Það munu þeir einmitt gera kl. 17 í dag en á efnisskrá þeirra félaga að þessu sinni er fyrst Tokkata í D-dúr eftir G. B. Martini og Sónatína nr. 66 í C-dúr eftir J. Pezel. Eftir það má heyra hið þekkta Adagio i g-moll eftir Giazotto og Al- binoni. Eftir það leikur Hörður hina þekktu Tokkötu og fúgu í d-moll eftir J.S. Bach og tónleikunum lýkur með Konsert fyrir tvo trompeta í C-dúr eftir Vivaldi. Forsala aðgöngumiða er í Hall- grímskirkju en hún er opin kl. 9-17. •Sveitin ■ HAFRÓT í KEFLAVÍK Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi á Ránni í Keflavík. Hattar og knöll við inngang- inn. Aðgangseyrir 1000 krónur. ■ SKUGGABALDUR Á SKAGANUM Plötusveinninn Skuggabaldur kætir Skagamenn á H-bamum með þoku, reyk og gömlum en góðum slögurum. ■ SÓLDÓGG Á AKUREYRI Hljómsveitin Sóldögg skemmtir Akureyringum og nærsveitungum í Sjallanum. Það kostar 2000 kall inn í forsölu en 2500 við dym- ar. ■ ÁRAMÓTABALL í EGILSBÚÐ 5 manna eldflaugasveitin, Árin hans Jóns míns, skemmtir frá 24.30-4.00 á áraótadansleik í Egilsbúð, Neskaupstað. Miöaverð 1000 kr. 18 ára aldurstakmark. ■ ÁRAMÓTABALL í VALASKJÁLF Lókal- bandið Nefndin spilar á áramótadans- leik í Valaskjálf á Egilsstöðum. 1500 kall inn. •Leikhús ■ VÍDALÍN Gamlárskvöld á Vídalin verður buffað í ár en hljómsveitin Buff mun þá leika fyrir gesti. Bergur Geirs, Matti, Hannes og Pétur Jesú eru gest- gjafar og skemmtikraftar kvöldsins. Miöaverð er 2.000 krónur en 2.500 í for- sölu. •Síðustu forvöð ■ HELGI HÁLFPÁNAR í USTHÚSINU Sið- asti séns að sjá 27 olíumálverk eftir Helga Hálfdánarson í Listacafé og Veislugallery í Listhúsinu í Laugardal. Myndimar em á tilboðsverði út desem- bermánuð. Helgi hefur stundað nám í ol- íumálun í Myndlistarskóla Reykjavíkur ‘84-87 og á ýmsum námskeiðum þar, í Myndlista- og handíðaskólanum og í T.H. Aachen i Þýskalandi. Helgi fór markvisst af stað með olíumálunina fyr- ir þremur árum og er þetta er sjötta sýn- ing hans á þeim tíma. ■ SÉÐ OG HEYRT Á HVERFISGÓTUNNI Myndlistarmennimir Jón Sæmundur Auðarson og Páll Banine ljúka sýningu sinni, Séð og heyrt, í Gallerí Skugga á Hverfisgötunni. •Klúbbar ■ 3500 KRÓNUR Á NASA Nýárs- djammið á Nasa kostar 3.500 krónur. Forsala aðgöngumiða milli kl. 14-16 29. des en miðar verða einnig seldir við inn- ganginn. Það er leynilegt þema í gangi á staönum sem enginn á víst að verða svikinn af. Ekkert gefið upp, þetta á að koma gestum staðarins á óvart. •Krár ■ LEIKIR Á PLAYERS Opið á Players í Kópavogi til kl. 1. Einhverjir leikir em í gangi en annars rólegheit. ■ NÝÁRSGLEÐI VÓKU í HÚSI MÁLAR- ANS Vaka býður til nýársgleöi í Húsi málarans. Þar sem nýárskvöld vill oft verða erfitt fyrir djammara, þar sem yf- irleitt er rándýrt að bregða undir sig betri fætinum, auk þess sem raðir skemmtistaða og íslenskar vetrarnætur fara illa saman, ætlar Vaka að bjóða há- skólanemum upp á ódýran kost til að skemmta sér ærlega saman á nýárs- kvöld! Forsala fer fram í Húsi málarans og kostar miðinn 1000 krónur i forsölu. PáU Óskar Hjálmtýsson mun þeyta skífum í Nýársgleðinni af alkunnri snilld! ■ RÓLEGHEIT Á GLAUMBAR Það er opið á Glamnbar í kvöld en ekkert sérstakt í gangi. Tilvalið að taka afréttarann þar. ■ RÚSSNESK ÁRAMÓT Á HVERFIS- BARNUM Það verður boðið upp á ekta rússneska áramótastemningu á Hverfisbamum þar sem vodki flóir út í eitt. Rússneskur puttamatur á boðstól- um og óvæntar uppákomur. Skárr en ekkert sér um tónlistina. 3900 kall inn og herlegheitin byrja kl. 21. •Böl 1 ■ ÁRAMÓTAGLEÐI IÐNÓ Ára- mótafagnaður Iðnó hefst kl. 19 með kampavínskokkteil. Borðhald hefst kl. 20 og er fimm rétta máltíð á boðstólum. Undir borðhaldi verður boðið upp á alls konar grín, skemmtiatriði og leiksýningu. Að borðhaldi loknu leika Geirfuglam- ir fyrir dansi. Þessi pakki kostar 8000 krónur en vilji menn einungis fara á ballið þá kostar það 1500 kr. og er hleypt inn ö það eftir mið- nætti. ■ ÓPERUBALL Á BROADWAY Hið árlega Óperuball verður að venju á Broadway. Glæsilegur matseðill og skemmtiatriöi frá íslensku óper- unni. Að borðhaldi loknu leikur hljómsveit íslensku óperunnar fyrir dansi og svo taka Furstarnir við. Herlegheitin kosta 9900 krónur. m\ðvikuóagu| 3i i ll 2/1 •Leikhús ■ HVER ER HRÆDDUR VK> VIRGINÍU WOOLF? í kvöld svnir Þióðleikhúsið hið magnaða leikverk Hver er hræddur við Virginlu Woolf? sem hefur verið til sýningar í langan tíma en vinsældum þess ætlar víst aldrei að linna. Höfundur verksins er Edward Alþee en sýningin í kvöld hefst kl. 20. 11 ... ..Í fimmtudagur 11 1 i 3/1 •Krár ■ TRIO 3 í kvöld verður Trio 3 með tónleika á Vídalín og hefjast þeir klukkan 22.00. Spiluð verdða lög eft- ir David Bowie, Tom Waits, Bítl- ana, Paul Simon, James Taylor o.fl. •Síöustu forvöö ■ HEKLUÐ TEPPI í GEROUBERGI Bryndls Björnsdóttir lýkur mynd- listarsýningu sinni í Félagsstarfi Gerðubergs í dag. Bryndís starfaði sem sjúkraliði þangað til hún fór á eftirlaunaaldur en hefur alltaf haft mikinn áhuga á listsköpun. Myndefnið sækir Bryndís aðallega í íslenska náttúru með öllum sínum litbrigðum. Sérstaða hennar eru þó hekluð teppi og þar má sjá hve abstrakt og einfóld myndform eru áberandi í síðari verkum hennar. Sýningin er opin frá mánd. til föstd. kl. 10-17.Ý Um 10OO manns hafa þegar sótt námskeið WlvufraBÖslu Á fyrstu önn tölvufræöslunnar sóttu um 10OO manns námskeið á hennar vegum víösvegar um landið. Nú er önnur önn aö hefjast með nýjum og spennandi námskeiöum og er skráning í fullum gangi. Fyrstu námskeiðin hefjast 7. janúar. Námskeiö í boði V ,-v v< á vorönn SOOS ► Grunnnám - hægferð (60 kennslustundir) ► Grunnnám (72 kennslustundir) ► Tölvunám 2 (60 kennslustundir) ► Myndvinnsla með Photoshop oo kennsiustundiri ► Frontpage vefsíðugerð (60 kennslustundir) ► Bókhaldsnám (66 kennslustundir) ► Tölvubókhald (54 kennslustundir) ► Access og PowerPoint (30 kennslustundir) ► Almennt tölvunám (72 kennslustundir) ► TÖK - tölvunám (90 kennslustundir) Upplýsingar og skráning NTV ► NTV ► NTV Hafnarfirði Kópauogi Selfossi Sími: 555 4980 Sími: 544 4500 Sími 482 3937 Símenntunarmiðstöð ► Tölvuskóli ► Fræðslumiðstöð Eyjafjarðar Vestmannaeyja Þingeyinga Sími: 460 5720 Sími: 481 1122 Sími: 465 2161 Símenntunarmiðstöð ► Tölvuskóli Spyrnis ► FSNV-Miðstöð Vesturlands Austurlandi símenntunar Sími: 437 2390 Sími: 470-2203 Sauðárkróki Sími: 453 6800 Miðstöð símenntunar ► Frœðslumiðstöð ► Fjölbrautaskáli á Suðurnesjum Vestfjarða A-skaftafelissýslu Sími: 421 7500 Sími: 450 3000 Sími 478 1870 ► Skrifstofa BSRB veitir einnig upplýsingar í síma 525 8300 og á heimasíðu BSRB: www.bsrb.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.