Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 I>V Helgarblað Bíóhúsin eru lokuö a gamlarsdag Akureyri i vi vi v. netl.is 'horga rb io 'SÍMINN Sýnd lau. og sun. kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 11.15. 1. jan. kl. 1.30, 4.45, 8 og 11.20. ess Fity jnn cusgck (Amencos SAeethearl s) ag Kate Beckinsale (Peari Hcrbor) hafa aldrei veriö betri Sýnd 1. jan. kl. 6, 8 og 10. &EM STIL&EE 3% LIKAMSFITA 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimskl Derj Zoolander ter ekkl borgaö (yrlr Synd lau. og sun. kl. 12 og 10. 1. jan. kl. 2 og 4. Veistu svarið? Spurningaþættir eru eitt vin- sælasta sjónvarpsefniö. Ég hef aldrei náö leikni í áhorf á þessa þætti. Ég finn svo til með þátt- takendum sem vita ekki svarið. Ég vildi ekki vera í þeirra spor- um og þess vegna munu verð- laun upp á milljónir aldrei geta dregið mig í þætti eins og þessa. Maður veit nefnilega aldrei, kannski myndi maður panikera og segja eins og mað- urinn í Viltu vinna milljón? að Rip, Rap og Rup hafi veriö tveir! Ég er sífellt að heyra sannar sögur eins og þessa frá fólki sem þykist vita ansi margt, meðal annars að það myndi brillera í Viltu vinna milljón? Ég tek enga áhættu. Maður gerir sig ekki að fífli vegna nokkurra milljóna. Það þarf að borga manni mun betur en það. Það næsta sem ég hef komist þvi að taka þátt i spuminga- keppni var í Monopoly sem ég spilaði ásamt fjölskyldunni. Kolbrún Berg- þórsdóttir skrifar um fjöl- miöla. | Reyndi stundum á taugamar því það eru of margir bess- erwisserar í fjölskyldunni. Óþolandi þessar yfirlætisfullu yfirlýsingar eftir aö maður hef- ur svarað rangt: „Þetta er nú nokkuð sem allir vita!“ Ef mað- ur veit ekki eitthvað þá geta ekki allir vitað það. Einkennilegasta endursýnda efni sem ég veit um er gamlir Gettu betur-þættir sem RÚV hefur sett á dagskrá. Ég skil engan veginn af hverju verið er aö endursýna þessa þætti. Það er ekki hægt að æsa sig upp í spennu vegna þátta sem fóru fram í beinni útsendingu fyrir tíu árum. Eða hvað? Kannski hef ég bara ekki næga innlifun- arhæfileika. Þarna eru æpandi ungmenni að tryllast úr spennu og stappa í gólfið og blístra til stuðnings sínu liði. Spennandi kvöldstund einu sinni en verð- ur einkennileg í endiu-sýningu. En kannski situr þjóðin spennt meðan maður heldur ró sinni. Julia Roberts eignast ömmu Óskarsverð- launaleikkonan Julia Roberts hefur margt að gleðjast yfir frá líðandi ári og þar á meðal nýrri ömmu sem hún eignað- ist óvænt á ár- inu. Þar er um að ræða hina 103 ára gömlu Mildred Mullig- an en þær hittust við tökur á sjón- varpsþættinum Old Friends sem fram- leiddur er af kvikmyndafyrirtækinu Shoelace Production sem er í eigu Ro- berts. Þættirnir fjalla um minningar þriggja eldri vinkvenna, þeirra Mildred, Helen Klipinger og Ann Pritchard sem þekkst hafa í 95 ár, en þær munu fyrst hafa kynnst í barna- skóla í byrjun aldarinnar og síðan m.a. upplifað fjögur stórstríð, krepp- una miklu, nítján forseta Bandaríkj- anna og uppgang og fall kommúnism- ans í Rússlandi. Svo virðist sem gamla konan og Ro- berts hafi ættleitt hvor aðra eftir að Roberts hafði beðið Mildred um að verða ömmu sína þar sem hún ætti enga fyrir en Mildred, sem er frá Kali- forníu, á fyrir fimm barnabörn og tólf barnabarnabörn. 63< fyúc&cetcUwti&U BÓNUSUÍDEÓ EVOLUTI®N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.