Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Helgarblað 43 DV Ekki verður feigum forðað og það er ekki nóg að vera með betri stöðu! Besti leikurinn hér er 53. - Db5 54. Kb2 a5! 55. Dg7 De2+ 56. Kc3 Dxe7 V- 5 ■ Skýtur upp kulum meö gylltum hala :em sprir.ga svo út í graen og rauö blóm. Mátulegir hvellir oc mel - Endar mjög kröftuglega. Þyngd: 3,5 kg Tími: 46 sek FlU&ElDAMAilKASlX BiBA&UHARSVtlTAStKA Ökuskólinn í Mjódd ehf. óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Þarabakka 3 109 Reykjavík SÍMI567-0300 E-mail, okusk.mjodd@simnet.is OKU ^KOflNN IMJODD Svona rétt fyrir áramót er lítið að gerast í sjálfu sér í skákinni, fyrir utan jólahraðskákmót víðs vegar um landið. Reyndar eru þeir Björn og Bragi Þorfinnssynir á leiðinni til Hastings, Suður-Englandi, þar sem norrænir menn gerðu innrás sællar minningar 1066. Voru það ekki Dan- ir?! Þeir ætla að tefla á hinu sögu- fræga Hastings-skákmóti og koma vonandi heim með alþjóðlegan titil í farteskinu. En þangað til ætlum við að skemmta okkur yfir eftirfarandi skák sem tefld var á Evrópumóti landsliða í skák á Spáni í nóvember. Og svo mjög óvenjuleg skákþraut til að sýna fram á fjölbreytileika mann- taflsins! Það eru til margar útgáfur af svona skák-„súrrealisma“ - ekk- ert er nýtt undir vetrarsól! Hvítt: J. Norri (2418) Svart: G. Borgo (2424) Drottningarbragð. Leon, Spáni (4), 09.11. 2001 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 Rbd7 5. Bg5 c6 6. cxd5 exd5 7. e3 Be7 8. Bd3 Rh5 9. Bxe7 Dxe7 10. Dc2 g6 Þetta þykir frekar óvenjulega teflt hjá Italanum og Finninn blæs til ákafrar og mikillar vetrarsóknar! 11. 0-0-0 Rb6 12. h3 Be6 13. Kbl Rg7 14. g4 0-0-0 15. Ra4 Rxa4 16. Dxa4 Kb8 17. Hcl Re8 18. Hc3 Rd6 19. Hhcl Bd7 20. Db4 Hhe8 21. Hb3 Hc8 22. Re5 Hc7 Öll sókn hvíts snýst í bili um c6 og d7-reitina. Það er sjálfsagt að reyna að glepja svartan til þess að gleyma að hafa auga með þeim reit- um. 23. g5 Hec8 24. h4 f6 25. gxf6 Dxf6 26. a4 Rf7 27. Ba6! Með lúmskri hótun, 28. Dxb7+ t.d. 27. - c5 28.Dxb7 Hxb7 29. Rxd7+. Þetta stef er gegnumgangandi i næstu leikjum þar til bardaginn tekur á sig nýja (ó) mynd. 27. - Bf5+ Velkominn á fallega og skemmti- lega flugeldasýningu, ættaða úr Evr- ópubandalaginu þar sem Finni og ítali leika aðalhlutverkin! Nú verða óvenjuleg og skrýtin uppskipti sem minna á Kalevala-þjóðsögurnar og ljóðin, þann mikla menningararf Finna. Hver segir að skák sé hefð- bundin og drungaleg?? 28. e4 c5 29. Hxc5 Dxa6 30. exf5 Rxe5 31. Hxc7 Hxc7 32. dxe5 gxf5 33. Hg3 Dfl+ 34. Ka2 Dc4+ 35. Dxc4 Hxc4 Jæja, er þá komið upp ósköp venjulegt hróksendatafl? Nei, svart- ur stendur betur! A'ð visu þolir svartur ekki hrókakaup, eftir 36. Hg8+ Hc8 37. Hxc8+ Kxc8 38. f4 vinnur hvítur auðveldlega. En nú koma upp nýjar kynjastöður. „Öll hróksendatöfl eru jafntefli," sagði Bent Larsen hér einu sinni í gríni. Nema auðvitað að hann væri að tefla þau þá vann hann vegna þess að hann hét Bent Larsen! 36. Hg8+ Kc7 37. Hg7+ Kc6 38. Hxh7 Hxa4+ 39. Kb3 Hf4 40. Hf7 Hxf2 Nú hefst æðisgengið kapphlaup! 41. h5 f4 42. h6 Hh2 43. h7 f3 44. e6 f2 45. e7 Hh3+ Þá virðast örlög Finnans ráðin. Eftir 46. Kc2 vinnur Kd7, svartur verður tveimur peðum yfir. En skákin er harður skóli og ýmislegt til ef menn hafa hugmyndaflugið í lagi! 46. Hf3!! Hxf3+ Athyglisverð- ur möguleiki var 46. Kb4 (!) Kd7 47. Hxf2 Hxh7 48. Kc5 og jafnteflislegt endatafl er niðurstaðan. En eftir 46. - Hh4+ tapar 47. Kb3 Kd7 en hvítur lumar á skemmtilegum leik: 47. Hf4!, sem þó tapar líklega eftir Hxf4+ 48. Kc3 Hc4+! 49. Kd2 (eða Kb3) He4 49. h8D flD 50. e8D+ Hxe8 51. Dxe8+ og vegna þess að svartur kemst að d4 peðinu þá hefur hann vinningsmöguleika. En þetta eru ótrúleg afbrigði! En sagan er ekki öll búin enn. 47. Ka2 He3 48. h8D flD 49. Dh6+ Kd7 50. Dxe3 Dc4+ 51. b3 Da6+ 52. Kbl Ke8 53. De5 Sævar Bjarnason skrifar um skák ii i-fkfi: 57. Dg8+ Kd7 58. Dxd5 og slíkar stöð- ur vinnur enginn nema Margeir Pétursson i ham! Margeir vann einmitt eitt sinn verra drottningar- endatafl á móti þáverandi skák- meistara Sovét, Razuvajev, á alþjóð- legu skákmóti í Moskvu 1987. Það var merkilegt endatafl, sem menn skoða aðeins ef þeir vilja læra í al- vöru eitthvað um drottningarenda- töfl. En við erum nú aðeins að skemmta okkur núna?! En nú leikur svartur skemmtilega (leiðinlega) af sér, allt eftir þvi hvar maður hefur alið manninn! 53. - Dc6?? 54. Dg7 Kd7 55. Df7 1-0 Það geta ekki allið unnið og einhverjir verða að tapa, segja mæður við mædda syni sína! Það eru til margar leiðir til að hafa gaman af skák! Hér er skáld- skák sem hefur það að markmiði að búa til jólatré á hvolfi og skákþraut að auki. Mannskepnan eyðir tíma sínum á margvíslegan hátt! Hvítur mátar í 2. leik! Smávegis jóla- og áramótagrin. Hér þarf að beita skákrökfræði á óvenjulegum nótum. Hver var sið- asti leikur svarts? Hér kemur óvenjuleg skák til hjálpar!! Hvítt: N.N. Svart: N.N. Vegna samúðar með keppendum verða raunveruleg nöfn ekki birt! 1. h4 g5 2. hxg5 Rf6 3. gxf6 e5 4. a3 Bb4 5. axb4 c5 6. bxc5 Hg8 7. Rh3 Hg3 8. Ra3 He3 9. dxe3 d6 10. c4 Rc6 11. Kd2 Re7 12. fxe7 Da5+ 13. Kd3 Dc3+ 14. bxc3 a5 15. Rb5 a4 16. Db3 axb3 17. Rf4 b2 18. Rd4 bxalD 19. Rg6 Dxcl 20. Rc6 Dxfl 21. g4 Dxhl 22. f4 Dd5+ 23. cxd5 Be6 24. dxe6 d5 25. g5 e4+ 26. Kd4 Ha4+ 27. Ke5 Hd4 28. cxd4 f5 og hvítur mátar í 2. leik! iJB5JB5(S ipUBUIOIJ KæsJB^ jJBUI §0 +a 'Z jJ9 UI0S QBAlf BQ0 QIJ (idnBmddBij au dnBjnBjxBAB iqqe) dnBiqBfqmBjj 9jxa x usneq Falleg flug- eldasýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.