Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Blaðsíða 57
I Kjalames Kléberg kl. 20.30 Gufunes kl. 20.30 Mosfellsbær Ullarnesbrekka kl. 20.30 Geirsnef kl. 20.30 Fylkisvöllur kl. 20.30 Suðurhlíðar kl. 20.30 Ártunsholt kl. 20.30 Kópavogur Dalsmári kl. 20.30 Bessastaðahr. Gesthús kl. 20.30 Suðurfell kl. 20.30 Leirubakki kl. 20.30 Lögreglan hafbl veltt leyfl fyrlr þessum brennum á höfuöborgarsvædlnu 28. desember sl. Garðahær Arnarneshæð kl. 20.30 Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 30. desember og mánudaginn 31. desember Vatnsberinn (?0. ian.-is. febr.l: Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Spa sunnudagsms: Vinir þínir eru þér of- arlega í huga í dag og þú nærð góðu sam- bandi við fólkið í kringum þig. Happatölur þinar eru 6, 29 og 32. BaBWiWia Þú átt skemmtilegan dag fram undan og hver veit nema að ástin leynist á næstu grösum. Náinn vinur þinn þarfnast þin. Hrúturinn (21. mars-19. anríll: pá sunn Heppnin er með þér í 1 dag og þér bjóðast tæki- færi sem þú hefur beðið eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigðum. Spá sunnudagsins: • Varastu að baktala þá sem þú þekkir þvi að það kemur þér í koll síðar. Ekki segja neitt um einhvern sem þú treystir þér ekki til að segja við hann. Spá manudagslns: Það er mikið að gera hjá þér um þessar mundir. Þér gengur vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur gaman af þvi. Nautið (20. apríl-20. maí.l: Spa sunnudagsins: Reyndu að taka það rólega í dag, einkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skilaboð í kvöld. Farðu gætilega í fjármálum. Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Þér gengur vel að ráða fram úr minni háttar vanda og hlýtur mikið lof fyrir. Þú gengur í gegn- um erfitt tímabil í ástarmálum. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Spa sunnudagsms: ' Núna er góður timi til að sýna öðrum hvað þú raunverulega getur, sérstaklega í vinnunni. Heimilis- hfið verður gott í dag. Þú ert í góðu skapi í dag og færð góðar hugmyndir. Hresstu upp á minnið varðandi ákveðin atriði sem eru að líða úr minni þér. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Spa sunnudagsins: l Það kemur upp vandamál í vinnunni en þér tekst að ieysa greiðlega úr því. Varastu allt kæruleysi. Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Spá sunnudagsins: Einhver sem þú þekkir vei hefur mjög mikið að gera og veitti ekki frá þér. Þú fengir hjálp- semina launaða ríkulega seinna. Ekki vera of fljótur að dæma fólk og felldu allan vafa um ágæti ein- hvers, manneskjunni í hag. Kvöld- ið verður rólegt. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins: Fjármálin standa vel þér gengur vel í við- skiptum. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Happatölur þínar eru 26, 29 og 34. Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Ekki vera að reyna að sýna fram á yf- irburði þína í tima og ótíma, htillæti er hklegra til að vekja aðdáun. Ekki er ólíklegt að þú farir í ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Ástarmálin eru í einhverjum ólestri en ' j vandinn er smærri en þig grunar og það ieysist úr honum fljótlega. Spá mánudagsins: I Spa manudagsins: Þú gætir þurft að fresta einhverju vegna breyttrar áætlunar á síðustu stundu. Það verður létt yfir degin- um, þó að þú lendir í ihdeilum. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Spá sunnudagsins: ’ Dagurinn verður róleg- | ur og það er gott and- [ rúmsloft f kringum þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. Farðu út og gerðu eitthvað sem veitir þér útrás, þá á þér eftir að hða betur. Kýldu á það sem þú þarft að gera í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. iarU: pá sunnudagsíns: Það er mikið að gera hjá þér i dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir. Spá tnánudagsins: Spá mánudagsins: LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 I>V Helgarblað Tiger Woods 26 ára Einn mesti íþróttamaður samtímans, kylfingurinn Tiger Woods, á afmæli á morgun. Hann er þrátt fyrir ungan aldur búinn að afreka það í íþrótt sinni sem eng- um hefur tekist. Woods er á toppnum og að öllum lík- indum mun hann vera það áfram. Tiger Woods er í dag hæstlaunaði íþróttamaður heims. Woods, sem á taí- lenska móður og bandrískan fóður, var alinn upp frá bamsaldri með það fyrir augum að hann yrði sá besti í golfinu og var hann aðeins sex ára þegar hann kom fyrst fram í sjónvarpi til að sýna hvað hann kynni. Árið í ár var kannski ekki það besta á ferlinum hingað til en síðustu mót ársins benda til þess að hann komi af mikl- um krafti inn á mótaröðina þegar hún hefst. Það er htið að gera í félagslífinu um þessar mundir og það er gott þar sem er kominn tími til að þú takir þig á í námi eða starfi. Þér hættir til að vera of fús til að fóma þér fyrir aðra og í dag ættir þú að hugsa meira um sjálfan þig. Happatölur þínar em 5, 17 og 22. Sambíóin - Rock Star: ★ ★★ Vagg og velta s Deilur í fjölskyldunni hafa mikil áhrif á þig. Deilurnar em þó ekki eins alvarlegar og á horfðist og í kvöld verður allt falhð í ljúfa löð. Liónið (23. iúli- 22. áeústl: Það er gott að eiga góða vini og þú þarft mikið á þeim að halda um þessar mundir. Ekki vera feiminn við að leita til þeirra. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.): Þú átt skemmtilegan í vændum. Félagshfið er með besta móti en þú skalt fara varlega í íjármálum. Áramótabrennur á höfuðborgarsvæöinu Lögreglan á höfuöborgarsvæöinu hefur gefiö leyfi fyrir 17 brennum um þessi áramót. Kveikt veröur í brennum frá klukkan átta til níu um kvöldiö. Lögreglan vill minna á aö viö brennu og í næsta nágrenni viö hana er öll meöferö flug- elda og annarra skotelda, sem hætta stafar af vegna ferils þeirra eftir tendrun, bönnuö. Þar er aöeins leyfilegt að nota stjörnuljós og blys, þó ekki skotblys. Aramótabrennur 2001 Vathúsahæö kl. 21.00 Ægisíöa kl. 20.30 tfl Laugarásvegur kl. 20.30 ■ Skerjafjöröur kl. 20.30 Hafnarfjörður Ásvelllr kl. 20. 00 _______________Afmælisbörn Marianne Faithfull 55 ára Ein þekktasta söngkona Breta á sjöunda og áttunda áratugnum, Marianne Faithfull, á af- mæli i dag. Marianne kemur mikið við sögu þeg- ar rifjuð er upp saga The Beatles og Rolling Stones, enda samstarfs- og vinkona þeirra. Mari- anne er dóttir barónessu og bresks njósnara og hljóðritaði sitt fyrsta lag, As Tears Goes By, árið 1964. Fljótlega varð hún eiturlyfjum að bráð og var margsinnis handtekin og stundum ekki hug- að lengra lif. Eftir fimm ára meðferð kom hún aftur fram á sjónarsviðið, þroskuð söngkona sem er í miklum metum hjá mörgum i dag. Saga: Rock Star segir frá ungum þungarokksaðdá- anda sem á sér þann draum heitast- an að verða frægur þungarokkssöngv- ari. Þegar tækifærið býðst einn góðan veðurdag gerir hann sér lítið fyrir og stekkur á það, hverjar sem afleið- ingar kunna að verða. Þó á hann eftir að reka sig á það að frægðin er ekki jafn ljúf og hann hélt í fyrstu. Leikarar: Mark Wahlberg hefur náð að festa sig í sessi sem ein af stærri stjörnum Hollywood síðan hann sló fyrst í gegn í hinni stórskemmtilegu kvik- mynd, Boogie Nights, eftir Paul Thomas Anderson fyrir fjórum árum. Frammistaða hans í þeirri mynd þótti mjög góð en deilt var um hvort drengurinn væri þess megn- ugur að fylgja myndinni eftir í öðru hlutverki, enda var hlutverk Dirks Digglers í ljúfari kantinum. Wahl- berg hefur svo sem ekki unnið nein stórafrek á sviði leiklistarinnar síð- an þá en engu að síður hefur hann reynst frekar áreiðanlegur í því sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Það er fyrst með myndinni Rock Star að hann kemst aftur í tæri við litríkt hlutverk enda er hann hér kominn á svipaðar slóðir og fyrir Qórum árum: kómiskt hlutverk í lit- ríkri popp-períódumynd. Svo er Wa- hlberg líka svo svakalega góður í að leika egóista og fær sá hæfileiki hans svo sannarlega að njóta sín í þessari mynd. Jennifer Aniston er sæmileg í sínu hlutverki, er hvorki góð né slæm, enda er svo sem ekk- ert verið að skrifa neinar ódauðleg- ar setningar handa henni. Aðrir leikarar eru afbragð og flestir í lit- ríkari kantinum. Handrit: Handritið er frekar fyr- irsjáanleg og missir reyndar algjör- lega kraftinn undir lokin en hins vegar er það svo pakkað af bráð- fyndnum athugasemdum, aðstæð- um og pælingum að maður gleymir að kvarta undan gallaðri sögunni. Myndin ber þess reyndar líka greinileg merki að hafa verið klippt í spað. Bróðir Marks Wahlbergs, sem birtist snemma í myndinni og virðist gegna veigamiklu hlutverki í sögunni, hverfur alveg af tjaldinu þungann eftir hlé og á köflum dett- ur hún jafnvel út í væmni. Þó er alltaf stutt í húmorinn og mörg at- riðin eru hreint óborganleg, hvort x sem maður er vel að sér í þung- arokkstímabilinu eða ekki. Tón- leikaatriðin eru stórglæsileg og nú- tímahljóðkerfi bíóhúsanna gera þeim góð skil. Ekkert DVD hér, takk fyrir. Þessa mynd verður maður að sjá á stóru tjaldi í bíó! Rokkstjarnan Mark Wahlberg leikur þungarokksaödáanda sem sér drauma sína rætast. Leikstjóri: Stephen Herek. Handrlt: John Stockwell. Kvikmyndataka: Ueli Steiger. Tónlist: Trevor Rabin. Aóalleikarar: Mark Wahlberg, Jennifer Aniston, Dominic West og Timothy Spall. eftir rúman hálftíma og það sama á við um foreldra hans. Endirinn er einnig frekar stuttur og snubbóttur. Útlit og tónlist: Víkur þá sögunni vestur til hinna sönnu stjarna þess- arar myndar, þeirra sem skapa útlit myndarinnar. Búningarnir sem fé- lagarnir í Steel Dragon ganga í eru æðislega smekklausir og sviðs- myndin á tónleikunum tekur allt þetta tímabil og gerir því skil á einu bretti. Tónlistin er grípandi, vel tekst til við að líkja eftir því sem var að gerast í sándinu á þessum tima og svo eru textarnir líka ein- staklega sannfærandi. Heildaryfir- bragð myndarinnar er mikið og glæsilegt. Niðurstaða: Veisla fyrir augu og eyru en uppbyggingin er hálfmátt- laus. Það er eins og myndin missi UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:_________ Bleiksárhlíð 60, Eskifirði, þingl. eig. Árni Víðir Alfreðsson, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, föstudaginn 4. janúar 2002 kl. 09.00.____________ Búðareyri 25, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn I. Eiríksson og Lykill ehf., gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, ís- landsbanki-FBA hf. og Landsbanki fs- lands hf., höfuðst., föstudaginn 4. jan- úar 2002 kl. 09.45.________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI. Óskum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á líðandi ári. úói útherjí Ármúla 36 Sími 588 1560
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.