Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Síða 25
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Helgarblað 25 I>V Við höldum okkur enn við jóla- Akureyri, las þetta og fyrstu við- vísumar. Björn Þórleifsson, skóla- brögð hans urðu þessi: stjóri á Akureyri, hefur það fyrir venju að senda ættingjum og vinum Söólaði um og sagði takk, jólavísur, stundum heilt kvæði. í ár samt aó hinu leytinu, urðu vísumar alls tólf. Ég læt nægja vissi’ann aó miklu meira pakk að birta eina: myndi í ráðuneytinu. Sumra athygli beinist að glimmer og greinum, glansandi skrauti og laglausum jólasveinum, sem textalaus jólalög kyrja kynlegum róm og kunna við það aó birtast á strigaskóm. Næsta vísa, sem er eftir Hall- mund Kristinsson, lýsir því á mynd- rænan hátt hvernig jólastússið létt- ir lundina þegar líður á desember: Gerir mýkra geðið mitt og göngu dagsins létta jóla þetta og jóla hitt ogjóla hitt og þetta. Hallmundur sendi vísuna inn á leirlistann og lét þess getið að það hefði verið við hæfi að setja braglín- una „ekki er því að leyna“ í vísuna en það hefði ekki gengið rímsins vegna. Þessi „ekki er þvi að leyna“- klausa er þekkt meðal hagyrðinga og gjarnan tekin sem dæmi um það sem Gísli heitinn Jónsson kallaði „stórkostlegan hortitt". En viti menn; Sæmundur Bjarnason bætti úr þessu og sendi inn aðra vísu: Eykur gleði útvarps garg ekki er því að leyna. Jóla hitt og þetta þvarg þú veist hvað ég meina. Og út í svolítið aðra sálma. Blað sem nefnist Dagur Austri er geflð út á Norðausturlandi á vegum Fram- sóknarflokksins. Þar birtist fyrir skömmu viötal við Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra undir fyrirsögn- inni „Úr pakkhúsi í ráðuneyti". Hjálmar Freysteinsson, læknir á Þegar Hjálmar fór að athuga mál- ið nánar sá hann hins vegar „að þetta var jólablað og trúarleg tilvis- un fyrirsagnarinnar augljós“ svo tekin séu hans eigin orð. Þá gerði hann aðra vísu: Margur verður stór og státinn þótt stefni lágt í upphafi. Jesús var í jötu látinn og Jónfékk aó dúsa í pakkhúsi. Og af því að við erum að tala um Hjálmar Freysteinsson þá er hér vísan sem hann skrifaði á kortin fyrir jólin 2000: Ástarkveöjur okkar fá œttingjar og vinir, ósköp veróa allir þá öfundsjúkir hinir. í siðasta þætti sagði frá jólakorta- samkeppni íslandspósts. Þar voru veitt verðlaun fyrir bestu vísuna. Þau hlaut Sigurður Sigurðarson dýralæknir. Verðlaunavísan er svona: Snjóinn hreina loks má líta leggjast mjúkt á grund og hól og klœða allt í kjólinn hvíta. Komin eru blessuð jól. Sigurður sendi fleiri skemmtileg- ar vísur í keppnina. Við endum á einni þeirra: Jólasveina skraut og skrúði skemmta oss í nútíðinni. En bœói Grýla og Leppalúói lifa þó í minningunni. ria@ismennt.is Lykill fyrir myndgátu Myndgátan felur í sér tvær Setn- ingar. Gerður er skýr greinar- munur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Sendiö lausnina ásamt nafni ykkar og heimilis- fangi til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 15. janúar nk. og dregið verður úr réttum lausnum. í verðlaun eru helgardvöl á Hót- el Örk í Hveragerði en hvað er betra eftir áramótastressið en að láta þreytuna líða úr sér í kyrrð- inni og rólegheitunum í Hvera- gerði? Þar er stjanað við gestina á alla lund og helgarlykill að þess- um þægindum verður eins og himnasending fyrir heppinn vinn- ingshafa. Það er sko púður í flugeldunum frá KR! Við bjóðum frábærar rakettur frá Þýskalandi sem svo sannarlega hitta mark. Kauptu KR-flugelda fyrir þessi áramót - og þú framkallar sannkallaða leifturárás frá heimili þínu. SOLUSTADIH: KR-heimilið við Frostaskjól Gleraugað - Bláu húsunum við Faxafen AFtiKL I i)S LU'r IMI: Föstudag, 28.12. Laugardag, 29.12 Sunnudag, 30.12. Mánudag, 31.12. Flugeldasýningin verður á þrettándanum kl. 18.30 Frjálslyndir flugeldasalar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.