Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 25. IVIAÍ 2002 HelQctrblacf JD"V 57 i - UMMÆU ÖKUMANNA David Coulthard, McLaren 10 stig „Mónakó-kappaksturinn er fróbœr óskorun og senni- lega einn ónœgjulegasti atburöurinn ó órinu, og þar sem ég bý í smárikinu er þetta eins konar heima- keppni í mínum huga. Þetta er stysta og hœgasta braut tímabilsins og er full af frábrugðnum hlutum eins og göngunum sem er eini yfirbyggði hlutinn á Formúlu 1-braut. Ég stefni á að bœta við stigum í Mónakó." Mika Salo, Toyota 2 stig „Það er ánœgjulegt að ég skuli halda upp á hundruð- ustu keppni mína í Mónakó því það er keppni sem ég nýt til fulls. Brautin er mikil áskorun því ökumaðurinn hefur enn þá mikið að segja þrátt fyrir allan rafeinda- búnaðinn. Mikilvœgast við Mónakó er að fara ekki ut- an í vegriðin, ekki einu sinni á fyrsta degi. Gerist það snemma á helginni verður erfitt að ná taktinum á ný." Jenson Button, Renault 8 stig „Sennilega er þetta versta keppnin á árinu. Við erum mjög uppteknir allan tímann og það er erfitt að vinna sómasamlega, jafnvel að komast um vegna fjarlœgð- arinnar milli hjólhýsanna og þjónustusvœðisins. En ég hlakka samt til, því þessi helgi er flott fyrir almenninginn sem kemst mjög nœrri bílunum og þetta er spennandi staðurtil að akahratt!" Oliver Panis, BAR 0 stig „Mér er farið að líða mjög vel í BAR-bílnum svo eina vandamálið fyrir mig er áreiðanleikinn. Mónakó er sér- staklega mikil áskorun því hún er svo einstök. Ég á mjög góðar minningar héðan er ég vann hér 1996 og ég hlakka verulega til keppninnar á sunnudaginn. Ég vona bara að bíllinn haldist í lagi svo ég geti klárað eina af mínum uppáhaldskeppnum." Pedro de la Rosa, Jaguar 0 stig „Þrátt fyrir að þetta sé ekki hröð braut þá eru nokkrir hraðir kaflar í henni eins og brekkan upp að Casino Square og göngin eru hröðust. Þessi samsetning með hœgu beygjunum, Grand og Chicane, gerir brautina mjög kreljandi bœði andlega og iíkamlega. Markmið mitt er einfaldlega að klára þessa mest þreytandi og óútreiknanlegustu keppni ársins." STiGATAFLA KEPPNISLIÐA Staða: Lið: Stig: 1 Ferrari 66 2 Williams 50 3 McLaren 14 4 Renault 8 5 Sauber 8 6 Jaguar 3 7 Minardi 2 8 Jordan 2 9 Toyota 2 10 Arrows 1 11 BAR 0 STIGATAFLA ÖKUMANNA Staða: Ökumaður: Lið: Stig: 1 Michael Schumacher Ferrari 54 2 Montoya Williams 27 3 Ralf Schumacher Williams 23 4 Barrichello Ferrari 12 5 Coulthard McLaren 10 6 Button Renault 8 7 Heidfeld Sauber 5 8 Raikkonen McLaren 4 9 Irvine Jaquar 3 10 Massa Sauber 3 11 Fisichella Jordan 2 11 Webber Minardi 2 13 Salo Toyota 2 14 Frentzen Arrows 1 15 Villeneuve BAR 0 16 McNish Toyota 0 17 Yoong Minardi 0 ZlniDOESTOnEiSUZZÁK smmu. i mO n R Æ O U R N I R iORMSSON Lágmúla 8 * Slmi 530 2800 Mónakó ly-Þjik-flp Lengd brautar Borgin Monte Cario í smérfklnu Mónakó hýslr einn 2001s Ráspóll - Coulthard (1:17.430 s.) 156.683 km/klst frægasta og fiottasta kappakstur allra tima. Hraðasti hringur - Coulthard (1:19.424 s.) 152.749 km/klst„ hringur 68 Að keppa á strætum Monte Carlo krefst fullkomnunar í stjórn á bil þvl þar er ekkert pláss fyrir mistök af neinu tagl. Mjóar götumar eru girtar af með vegriði allan hringinn, utan bunurnar í gegnum göngin sem eru ævintýri likust. Brautin, sem krefst fulls vængafls, er mjög krefjandi, bæði fyrir ökumenn og bfla. Sérstaklega reynir á girkassa þar sem yfir 3000 gírskiptíngar þarf til að komast í gegnum heilan kappakstur. Það gerir eina girskiptingu á hverjar tvær sekúndur. Keppnislengd Portler Caslno 91 Saínte Dévote /i Beau Rivage Nouvelle Chicane Pisclne T-svæði Samartlagt Hraði G-kraftur Númer beygja-ÆJ Rásstaða Upplýsingar RENAULT fíjj Grafík: © Russetl Lewis COMPAQ. yfirburdir 4coTæknival Sú ótrúlega staðreynd að Jordan- ökumaðurinn Takuma Sato skuli komast iifandi úr hlnum rosalega árekstri I austurriska kappakstrinum á dögunum, má hann þakka f það minnsta þrem öryggisþáttum í bil hans EJ12 og einum í Sauber S21 bil Nick Heidfelds sem lentí með feiknarlegu afli utan i bil Satos. Læknisprófessor Formúlunnar, Sid Watkins, sagði að það væri J0 kraftaverkl næst að Japaninn hafi II.. ' sloppið naerri án nokkurra meiðsla, f ■ en sé litið á hinar itariegu reglur á | Á öryggisþáttum Formúlunnar, sést að LaaasS það er þeim að þakka en ekki HS***® lukkunni einni saman. 4: Heidfeld á Sauber, nálgsst bremsukafla fyrir beygju 2, á meira en 300 km hraða. fSé tekið tillit til • þessað óhappið gerðist í hægustu beygju A1-hrings brautarinnar eftir hraðasta kafla hennar, gat það ekki gerst á verri stað. 5: Bremsumar eru enn „kaldar* eftir hæ hringi á eftir öryggisbilnum, og snúa þæ bilnum er hann reynir að forðast Yoong er bremsar rétt framan við hann og hani missir stjórn á bíinum. Fyrír utan allt aflið við áreksturinn má segja að þær skemmdir sem urðu á bll Satos séu mikið til komnar vegna þess afls sem afturhluti Sauber-bilsins þarfað þola og er hannaður fyrir. 6: Heidfeld fer yfir á grasflötina. Gripstýringin er I ekki hönnuð til að hafa stjón St á svona ástandi. Núverandi reglur krefjast hins vegar álika mikils þois gagnvart hliðarhöggi. An þess hefði útkoman getað orðið mun venri. Höggvamarpúðamir umhverfis stjómklefann ver höf uð /j ökumanna. JjX Siðan hann Jryt var skyldaður fF* árið 1996, hefur hann sannað gildi VaKártv sitt i fjölda 'Wm atvika. 7: Á griplausu grasinu getur hann ekki hægt á ferðinnl og f loftköstum lýgur hann af beygjunni. Nýlega skyldaður búnaður er /Lf/'Lv', aukin klæðning á innra rými f WgS/TI stjómrýmisins utan f um fætur ipr jæjj ökumannsins. Þetla ertalið hafa komið í veg fyrir alvarleg meiðsl rflilTr ðkumannanna, séstaklega hjá Sato. I Báðir ökumenn sluppu Wtᜠmeð einungis mar en ! I__________h kvalarfull þó. Þegar bilamir höfðu i’. J sföðvast hvíldu fætur og höfuð Satos á klæðningu og höfuðpúðunum. Þetta er til merkis um það frábæra starf sem FIA hsfur innt af hendi i öryggismálum með hvatningu og hjálp prófessorsins Sid Watkins. 8; Á undraverðan hátt rétt missir hann af Montoya og afturendi Saubersins endar á hlið Jordan-bils Satos, sem er á 65 km nrnöa, með feiknalegu afli. Sato missir meðvitund um tund er bilamir klessast og renna út fyrir brautlna. Graflk: © Russell Lewis Circuit do Monaco: Monttó Carío rcHyMRigiHSHity Tímamarkmió Sióu&tu fímm ar - i MonvkG Lífgjöf Takuma Sato Hvernig vildi þetta til? Coúllhard Hvernig slapp hann lifandi? Arckstrarvörn er prófuð með 780 kg árekstrarioði, einangrar skemmdir aftan við afturhjól. m HraOi og ■ G-kraftar B eru metnir W á Þeim * hraða sem Heidfeld rnissti stjórn á bil sinum. Útreikningurnir eru byggðir a upplýsingum k úr óðrum árekstrum. 1: Fyrsta varnarlína 2: Höfuðlausnin Hraði =!) G-kraftur Si gurv*;yar* U Michae! Schumacher Ferrari 2 13 David Coulthard McLaren 3 3 Michael Schumacher Ferrari 2 jjl Mika Hskkinen McLaren 1 3 Michael Schumacher Ferrari 2 Póii staöa Tímí Q David Coulthard McLaren 1:17.430 8. 3 Michael Schumacher Ferrari 1:19.475 s. 3 Mika Hákkinen McLaren 1:20.547 s. M Mika Hákkinen McLaren 1:19.798 s. jrl Heinz-Harald Frentzen Williams 1:18.216 s. Upprífjun frá 2001 Michael Schumacher 2 Rubens Barrichello 4 Eddíe irvine 6 Jacques Villeneuve 9 5 David Coulthard 1 6 Jean Alesl 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.