Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 80
-I I f i 5- , I. i » f » I m íiá Setjum Reykjavík í fyrsta sæti Ágætu Reykvíkingar. Kjördagur er hátíðisdagur í huga okkar allra. í dag höfum við tækifæri til að hafa bein áhrif með því að ákveða hverjum við felum stjórn Reykjavíkurborgar næstu fjögur ár. Við viljum öll geta verið stolt af Reykjavík. Við viljum búa í hreinni og öruggri borg og við viljum geta boðið ungum sem öldnum hina bestu þjónustu. Reykjavík er góð borg. Vegna hennar eigum við að setja markið hátt og gera miklar kröfur. í þeim anda höfum við boðið Reykvíkingum að gera við okkur samning með atkvæði sínu í dag. Með samningnum skuldbindum við okkur til að bæta kjör aldraöra, endurmeta skipulagsmálin, eyða biðlistum og rétta við fjárhag borgarinnar. Við skuldbindum okkur til að gera góða borg betri og höfum kynnt tímasetta verkáætlun að því marki. Kosningabaráttan hefur verið ánægjuleg og ég vil þakka öllum, sem tekið hafa þátt í henni með okkur frambjóðendum D-listans. Einnig vil ég þakka fyrir einstakt tækifæri sem ég hef fengið til að stofna til nýrra tengsla við þúsundir borgarbúa á hundruðum funda undanfarnar vikur. í dag er tækifæri til aö móta framtíö Reykjavíkur. Ég hvet ykkur öll til að nýta ykkur það - saman gerum við góða borg betri. Setjum Reykjavík í fyrsta sæti! Fyrir hönd frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, •k Björn Bjarnason Reukjavík í fyrsta sæti 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.