Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 2
2 formannsskýrslu sinni: „Ræktunarfélagið vill leiða vísind- in inn á heimili hvers einasta jarðyrkjumanns á Norður- landi.“ í þessum orðum er fólgin stefnuskrá og markmið Ræktunarfélagsins. Meira en hálf öld er liðin. Öld stórfelldari breytinga og byltinga en nokkru sinni fyrr í sögu mannkynsins, og þó hefur byltingin ef til vill hvergi verið meiri en hér á íslandi, bæði í atvinnuháttum og hugarfari. Margt það, sem skrifað var um aldamótin síðustu, er nú úrelt og lætur jafnvel skringilega í eyrum nútíðarmanna. En orð Páls Briem standa óhögguð í róti tímanna, og hafa ef til vill aldrei verið ferskari en nú, og í krafti þeirra hefur Ræktunarfélag Norðurlands nú valið sér nýtt verkefni í þágu landbúnað- ar á Norðurlandi, og þykir mér hlýða að gera þess nokkra grein, þegar starf er hafið á þeim vettvangi. Eins og kunnugt er, lagði Ræktunarfélagið niður til- raunastarfsemi sina árið 1946 og leigði þá tilraunastöðina Rannsóknarráði ríkisins. En þá var sú stefna hafin, að all- ar tilraunir í þágu jarðræktar á íslandi skyldu vera undir stjórn og umsjá Tilraunaráðs. Síðar kom að því, að félagið seldi ríkinu stöðina og aðrar eignir sínar fyrir tveimur ár- um. Eftir að félagið hætti að reka tilraunastöðina, mátti segja að verkefni þess væru verulega þrotin, eins og þá stóðu sak- ir. Sú skipan var þá upp tekin að gera félagið að sambandi Búnaðarsambanda á Norðurlandi, og tekjum þess skyldi var- ið, til að halda uppi búnaðarfræðslu með Ársritinu, fyrir- lestrahaldi og umræðufundum eftir því sem tækifæri gæfist. En þótt þessu héldi svo áfram, var forráðamönnum félags- ins ljóst, að þetta var ekki nægjanlegt verkefni, og vert væri að leita anarra viðfangsefna, sem væri nær hinum upphaf- lega anda félagsins, og mætti koma landbúnaði á Norður- landi og raunar landinu öllu að meira haldi. Á fundi 15. október 1962 ákvað svo stjórnin að hefja at- hugun á möguleikum að stofnun efnarannsóknarstofu á Ak- ureyri, er skyldi vinna að jarðvegs-, áburðar- og fóðurrann- sóknum fyrir bændur á félagssvæðinu. Flutti stjórnin málið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.