Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 8
8 1853 jarðyrkjuverkfæri frá Danmörku fyrir 68 ríkisdali. Var það plógur og eitthvað fleira. Atti félagið þessi tæki ekki nema í tvö ár og seldi þau aftur með afföllum. Starfsemi Vinafélagsins lá nú niðri. Fjárkláðafaraldurinn og niðurskurðurinn hafði þau áhrif, að tengslin milli Svínavatnshrepps og Bólstaðarhlíðarhrepps slitnuðu, og mynduðu Bólhlíðingar nýtt félag 1863, en á því ári komst töluverð hreyfing á þessi mál fyrir opinberar að- gerðir. Hinn 5. júní 1863 ritaði Pétur Havstein amtmaður öllum hreppstjórum í Norður- og austuramtinu bréf og skoraði á þá að gangast fyrir stofnun búnaðarfélaga, hver í sinni sveit. Skyldu svo félögin kjósa sinn fulltrúann hvert á sýslubúnað- arfélagsfund. Var hér merkilegt mál á ferðinni, en þó Hún- vetningum ekki algjört nýmæli, því að nokkrum árum fyrr fl 854—55) höfðu þessi mál verið til umræðu á sameiginleg- um félagsfundum jarðabótafélagsins og lestrarfélagsins í Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppum. Um það farast Jónasi B. Bjarnasyni svo orð í Sögu Búnaðarfélags Svína- vatnshrepps, bls. 38: „Einnig var á þessum síðast nefndu fundum rætt um stofnun sveitabúnaðarfélaga og samþykkt að skora á nærliggjandi sveitarfélög að stofna búnaðarfélag í hverri sveit, sem svo myndi samband sín á milli. Var fé- lagsstjórninni falið að senda slíka áskorun til allra hrepp- stjóra í sýslunni.“ — Samþykkt þessi virðist vera ítarleg út- færsla á tillögum þeim, sem koma fram í bréfi Norðuramts- ins frá 15. júlí 1847 um stofnun búnaðarfélags fyrir amtið með undirdeildum. Bréf amtmannsins 1863 hefir því ekki komið Húnvetn- ingum alveg á óvart. í tilefni af bréfi amtmanns var boðað til almenns fundar fyrir sýsluna í þinghúsinu í Miðhiisum í Vatnsdal 5. sept. 1863. Fundarstjóri var sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu, Kristján Kristjánsson kammeráð á Geitaskarði, og er líklegt að hann hafi einnig verið fundarboðandinn. Á fundinum var samþykkt „að skorað væri á alla hreppstjóra sýslunnar að halda almenna fundi í hreppunum hið allra fyrsta, sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.