Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 9
9 kvæmt bréfi amtmanns og reyna að vinna hreppsbúa sína til að ganga í þau þar umtöluðu búnaðarfélög og stofna af fríviljugum samskotum almennan hreppssjóð til eflingar búnaðinum í hverri grein“. Enn fremur samþykkti fundur- inn „að nauðsynlegt væri að stofna sýslufélag og sýslusjóð í áðurnefndu augnamiði og sem sameiningarband milli hreppsfélaganna". Kaus fundurinn 5 manna nefnd til þess að semja frumvarp tii laga fyrir sýslubúnaðarfélagið, og hlutu kosningu: Guðmundur Vigfússon prófastur á Mel- stað, Páll Vídalín stúdent í Víðidalstungu, Ólafur Jónsson hreppstjóri á Sveinsstöðum, Jósef Skaftason læknir í Hnaus- um og Kristján Kristjánsson sýslumaður á Geitaskarði. Sýslumanni og tveim fyrst töldu nefndarmönnunum var falið „að skrifa hlutaðeigandi hreppstjórum um þau atriði, er til umræðu hafa komið á fundi þessum“. Fundargerðin gefur engar upplýsingar um fundarsókn. Gengið var svo frá stofnun Búnaðarféiags Húnavatnssýslu árið eftir, iO. júní Í864. Jón Kr. Jónsson á Másstöðum hef- ir skráð sögu Búnaðarfélags Húnavatnssýslu í Búnaðarrit- ið 1940, og verður því saga þess ekki rakin frekar hér, þó að ég sé ekki alltaf sammála höfundinum. Bréf amtmannsins til hreppstjóranna hefir vakið nokkra hreyfingu í héraðinu, þó að minna yrði úr en ætla hefði mátt. Tvö ný hreppsbúnaðarfélög eru þó stofnuð: Sveins- staðahreppsfélagið og sjálfstætt félag í Bólstaðarhlíðar- hreppi, auk þess, sem Svínvetningar endurskipuleggja félag sitt. í Aldarminningu Búnaðarfélags Svínavatns- og Bólstaðar- hlíðarhreppa hefir Jónas B. Bjarnason frá Litladal skráð glögga lýsingu á búnaðarháttum og búnaðarástandi í Húna- vatnssýslu um miðja síðastliðnu öld. Verður þetta ekki end- urtekið hér, enda er a. m. k. húnvetnskum lesöndum til- tækilegt að leita sér fræðslu um það efni í fyrr nefndri rit- gerð. Hins vegar verður hér síðar gerð grein fyrir búend- um og búfjártölu í Sveinsstaðahreppi árið sem búnaðarfé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.