Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 11
11 um með loki að neðan, sem fest var að aftan verðu með löm- um eða völtum og að framan með hespu og keng. Kláfarnir voru svo hengdir á klifberaklakk sinn hvorum megin á hestinn. Þeir voru, ef svo bar undir, notaðir til flutnings á fleiru en áburði. Það var t. d. töluvert algengt, að börn voru flutt í kláfum, þegar fólk flutti sig búferlum. Þegar búið var að bera á túnin, var áburðurinn í hlöss- um, tvö og tvö saman eða einn hestburður í stað. Hamlaði eigi veður var jafnan borið á á haustin og beið þá áburður- inn í hlössum á túninu til vors. Hófst þá vallarávinnslan, þegar hlössin voru orðin þíð. Var það seinlegt verk og erfitt, því að mylja þurfti áburðinn með taðkvíslum og klárum, þangað til taðið þótti nógu smátt, til þess að dreifa því um túnið með trogum og var það kallað að ausa. Taðkvíslin var gerð úr þrem eikarfjölum með áföstu skafti við miðfjölina. Sneru raðir allra fjalanna niður og voru gerð eggmynduð. Kláran hafði bæði skaft og haus eins og hrífan. Hausinn var fjöl úr hörðum viði, eik eða brenni, með gati á miðri fjölinni til festingar við neðri skaftend- ann. Hausinn var ýmist bein fjöl um 30 cm að lengd, eða gerður úr sneið af tunnubotni og þá beinn í aðra röndina en kúptur í hina. Karlmaður gekk jafnan á undan með taðkvíslina, en svo svo tók burðaminna fólk við og barði hlössin með klárun- um.Þótti það sæmilegt dagsverk, a. m. k. hjá kvenfólki og unglingum að koma af 30 hlössum yfir daginn. Sauðataðið var notað til eldsneytis. Var það stungið með pálnum, borið til dyra og svo flutt á handbörum á þurrk- völl. Heyvinnutækin voru þá auðvitað einungis orfið og hríf- an, og heyið var flutt á klökkum heim til tóftar, þegar það var orðið þurrt. Stofnun félagsins. Frá stofnun Búnaðarfélags Sveinsstaðahrepps segir svo í fundargerð: „Ár 1863, þann 16. októbermánaðar var fund- ur haldinn að Sveinsstöðum til að ræða um stofnun búnað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.