Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 18
18 3. Ingunn Jónsdóttir Þingeyrum ekkja Runólfs M. Ólsen, sem þar bjó í 19 ár á undan henni. Af búandi giftum konum héldu þessar 7 áfram búskap eftir að þær urðu ekkjur: 1. Guðrún Jónsdóttir kona Tómasar Jónssonar síðast í Brekkukoti bjó þar ekkja í 5 ár. 2. Guðrún Einarsdóttir kona Sigurðar Hafsteinssonar í Öxl bjó þar ekkja í 4 ár. 3. Anna Björnsdóttir kona Jósefs Skaftasonar læknis í Hnausum bjó þar 1 ár ekkja. 4. Margrét Stefánsdóttir kona Sigurðar Guðmundssonar Másstöðum bjó þar ekkja í 1 ár. 5. Jórunn Magnúsdóttir kona Frímanns Ólafssonar Helgavatni bjó þar ekkja í 18 ár. 6. Engilráð Stefánsdóttir kona Jóns Þorsteinssonar Hnjúki bjó þar ekkja í 3 ár. 7. Þóranna Guðmundsdóttir kona Ólafs Guðmundssonar í Haga bjó þar ekkja í 7 ár. Fyrstu starfsárin. Búnaðarfélaginu vegnaði vel fyrstu árin, þó að nokkrum fölskva virðist fljótlega hafa slegið á áhugaeldinn, því að á haustfundi 1865 gengu 3 menn úr félaginu, og árið 1866 virðast fundarhöld hafa alveg fallið niður. Frá árinu 1867 eru aftur á móti til tvær fundargerðir, en svo ekki úr því til 1876. Með árinu 1868 virðist því starfsemi félagsins hafa lagzt niður um nokkurra ára skeið. Verður nú horfið að því að rekja hina stuttu sögu búnað- arfélagsins undir stjórn Ólafs á Sveinsstöðum. Aðalstörf félagsins voru að sjálfsögðu á búnaðarmálasvið- inu. Það lét fara fram fóðurbirgðaskoðanir og mælingar jarðabóta, hét verðlaunum fyrir framúrskarandi skepnu- hirðingu og dugnað í jarðabótum og var byrjað að veita þau. Auk þessara mála komu til umræðu á fundum félagsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.