Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 22
22 nesi, Jón Ásgeirsson á Þingeyrum og Þorleifur Þorleifsson á Hjallalandi. Þrír þeir fyrstnefndu höfðu setið í stjórn frá byrjun, en Þorleifur á Hjallalandi komið í stjórnina vorið 1864 í stað Björns Oddssonar, sem þá flutti búferlum frá Leysingjastöðum að Hofi í Vatnsdal. Þó að þetta væri vænlegt lið, voru allar aðstæður þannig, að langmest mun hafa mætt á formanninum. Síra Jón Kristjánsson var kominn að því að hafa brauða- skipti. Hann fékk veitingu fyrir Breiðabólstað í Vesturhópi 6. janúar 1868, þó að hann flytti ekki þangað fyrr en með vorinu. Þeir Jósef læknir og Þorleifur voru báðir komnir hátt á sjötugsaldur, Þorleifur 68 ára og Jósef 66. Auk embættisanna var læknirinn hlaðinn öðrum störfum. Bú hans sennilega hið stærsta í sýslunni síðan Kristján Jónsson í Stóradal leið, tíundaði 76 gjaldskyld lausafjárhundruð 1867 og hafði bú hans vaxið um 11 hundruð síðan 1863. Jósef læknir var og í stjórn Búnaðarfélags Húnavatnssýslu og virkur aðili í baráttu þeirri, sem Húnvetningar háðu þá til bættra verzlunarkjara. Þorleifur á Hjallalandi var að vísu mikilhæfur bóndi, en var nú kominn að fótum fram. Aldur- inn bagaði ekki Jón Ásgeirsson, en hann hætti búskap á Þingeyrum í bili vorið 1867 og var því úr leik. Hafi heilsa Ólafs á Sveinsstöðum eitthvað bilað árið 1867, hefir hann naumast þurft að vænta mikils stuðnings af sam- starfsmönnum sínum. En ástæðan til þess að félagsstarfsem- in lagðist niður mun hafa verið annars eðlis. Tvennt mun hafa ráðið þar mestu um: Óvenjulega mikil ábúendaskipti í hreppnum og illt árferði. Ábúendaskipti voru mjög tíð í Sveinsstaðhreppi á þessum árum, svo að ég býst við að það nálgist met. Af 28 ábúend- um 1863, þegar félagið var stofnað, eru 13 horfnir úr ábú- endatölu 1868. Þó að maður kæmi auðvitað í manns stað, er ómögulegt annað en að þetta hafi haft lamandi áhrif á félagsstarfið. Eins og fyrr segir var árferði á þessum árum mjög erfitt. Um áhrif harðindanna í Sveinsstaðahreppi skulu hér nefnd- ar nokkrar tölur. Skal þá fyrst borið saman fátækraframfæri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.