Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 27
27 Jóhannes Eyjólfsson, Brekku, Tómas Jónsson, Brekkukoti, Sigurður Hafsteinsson, Öxl, Jón Þorsteinsson, Hnjúki, Helgi Helgason, Miðhúsum, Þorsteinn Guðmundsson, Vatnsdalshólum. Fundargerð getur ekki um hve margir sóttu Steinness- fundinn, eða hverjir gömlu félaganna urðu með. Á fund- inum gengu 6 nýir menn í félagið og 1 bættist við síðar á árinu. Samkvæmt þessu hefðu félagsmenn hins endurreista félags átt að geta orðið 13, en bækur félagsins bera það með sér, að einungis 10 félagsmenn hafa goldið félagsgjald fyrir árið 1876, svo að eitthvað hefir helzt úr lestinni af gömlu félögunum. Á Steinnessfundinum var kosin þriggja manna nefnd, til að semja ný lög fyrir félagið, og voru þau samþykkt á félags- fundi 12. júní 1876. Á þeim fundi var einnig kosin félags- stjórn: Sr. Eiríkur Briem í Steinnesi, Sigurður Hafsteinsson í Öxl og Jón Ólafsson á Sveinsstöðum. Þessi nýju lög voru ekki færð til bókar, og eru þau því glötuð. Við vitum samt, að veigamiklar breytingar hafa orðið á félagslögunum. Stjórnarnefndarmönnum er fækkað úr 5 í 3 og ákvæðin um fasta, óskerðanlega sjóðseign munu hafa verið felld niður, því að verulegum hluta sjóðsins er varið til prjónavélar- kaupa haustið 1876. Því miður kemur nú önnur eyða. Engin fundargerð eða önnur gögn um starfsemi félagsins eru til frá árunum 1877— 1883. Það er ekki fyrr en 1884 að hægt er að rekja óslitið starfsemi félagsins. Lá þá starfsemi félagsins alveg niðri þessi árin? Miklar líkur eru til þess. Þegar árinu 1867 slepp- ir er ekki árlegt reikningshald um tekjur og gjöld félagsins fyrr en árið 1884, og sá reikningur er í raun og veru fyrir allt tímabilið 1876—84. Þar er fyrst reikningsfærð prjóna- vélin, sem keypt var haustið 1876, og einu tillögin, sem færð eru til tekna eru „tillög félagsmanna borguð af Sig- urði í Öxl í des. 1876“. Engin félagsmannatillög hafa verið innheimt öll árin 1877—83, hvorki árstillög eða inntöku-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.