Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 40
40 dag, en leggi hann sér til 2 hesta í 10 tíma á dag, þá fái hann 5 kr. í kaup. Af félagssjóði greiðist 1 króna fyrir hvern dag, sem hann vinnur hjá félagsmönnum, hitt borga þeir honum, sem hann vinnur hjá. Einnig lofar Jón að leggja sér til lappaherfi, og lofar félagið að borga honum sérstakt gjald fyrir það, 10 krónur fyrir allan tímann“. Jón Melstað kom vestur að Sveinsstöðum í maí 1906. Hafði hann með sér 2 vinnuhesta, plóg og lappaherfi. Eng- in tök voru á að hefja vinnu þá þegar, enda voraði seint árið 1906, og mikið var um heyleysi. Meðan Sveinstæðingar voru ekki tilbúnir að láta vinna hjá sér jarðabótastörf, varð það að ráði, að Jón fékk vinnu við jarðyrkju hjá Kvenna- skólanum á Blönduósi, en þannig var mál með vexti, að þá um vorið voru teknar 7 dagsláttur til ræktunar við skól- ann, landið girt og nokkuð af því brotið þá þegar. Var í ráði, að við Kvennaskólann risi „aðalgróðrarstöð í sýsl- unni“, eftir því sem segir í minningarriti skólans. Jón Melstað telur, að það hafi verið eitthvað komið fram í júní, þegar jarðabótavinnan hófst í Sveinsstaðahreppi, og að hann hafi unnið þar við þau störf í fullan mánuð. Lík- legt er að Magnús á Sveinsstöðum hafi einnig unnið hjá búnaðarfélaginu 1906, því að þá fengu þeir Jón Melstað og hann hagstætt lán hjá félaginu til kaupa á spaðaherfi. Varð Magnús síðar einn eigandi að herfinu, enda vann hann að jarðabótastörfum hjá félaginu enn um nokkurra ára bil. Jón Melstað kemur oftar við búnaðarsögu Sveinsstaða- hrepps, þó að hann ynni ekki meira hjá búnaðarfélaginu. Þegar hann sleppti úr hendi sér plógnum kallaði að annað starf í Sveinsstaðahreppi. Veturinn áður hafði Jón verið í Danmörku fram eftir vetri og fest þá kaup á sláttuvél fyrir 3 bændur í Sveinsstaðahreppi, þá bræður Níels og Ólaf Sveinssyni á Þingeyrum og Guðjón Jónsson á Leysingjastöð- um. Var þetta Deeringvél, upphaflega gerð fyrir einn hest, en Jón lét breyta ökubúnaðinum svo, að hún varð tveggja hesta vél. Kom vélin upp til Blönduóss vorið 1906. Var Jón svo hjá þeim eigöndum vélarinnar og kenndi þeim að nota
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.