Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 41
41 hana. Reyndist vél þessi vel. Þar með var ísinn brotinn. Þó munu enn hafa liðið nokkur ár áður en sláttuvélar bættust við í hreppinn, en 1914 kom ný sláttuvél að Þingeyrum og önnur að Hnjúki 1915 og eftir það fer sláttuvélum ört fjölgandi. Jarðabœtur og jarðabótastyrkur. Samkvæmt bókum félagsins voru á þessum 4 áratugum unnin alls í Sveinsstaðahreppi á vegum búnaðarfélagsins 14.462 jarðabótadagsverk, en það er nokkuð hærra en talið er í Aldarminning B. I. Sé tölu dagsverka jafnað niður á þessi 40 ár, kemur að meðaltali á hvert 361.55 dagsverk. Tveir fyrstu áratugirnir eru nokkurn veginn hálfdrætting- ar við hina tvo. Tala jarðabótamanna er hæst 19 (árið 1886), en lægst 8 (6 sinnum). Jarðabæturnar voru mældar 35 sinn- um, og miðað við það verður meðaltal jarðabótamanna 11.4. — Frekari fræðsla fæst í skýrslunni hér á eftir. Um jarðabótastyrkinn vísast til meðfylgjandi skýrslu. Tölurnar þar eru teknar upp úr reikningum félagsins, en þær koma ekki alveg heim við það, sem talið er í afmælis- riti B. í. Af styrkupphæðinni, kr. 3.228.03, gengu kr. 2.814.58 beint til félagsmanna í vinnulaunastyrki. Fram um alda- mót greiðir félagið hluta af kaupi verkamannanna, sem fé- lagið réð til jarðabótastarfa á félagssvæðinu, en úr því er farið að greiða ákveðinn styrk út á jarðabæturnar eftir dags- verkatölu á jarðabótaskýrslu. Fer nú hér á eftir skýrsla fyrir tímabilið 1885—1924, tal- ið eftir árum, um: 1. Jarðabótadagsverk. 2. Tölu jarðabótamanna. 3. Móttekinn ríkisstyrk. 4. Goldinn vinnustyrk til félagsmanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.