Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 45
45 hlíðarhreppa að Gunnsteinsstöðum 20. apríl 1855. — Geng- ið var frá stofnun Búnaðarsambands Húnavatnssýslu 14. desember 1928. Undir lok þessa tímabils koma svo til framkvæmda sam- þykktir Búnaðarsambandsins um jarðrækt og húsagerð, og með þeim er lagður grunnur að stórfelldum búnaðarfram- kvæmdum síðustu ára. Búnaðarframkvæmdir fara hægt vaxandi fyrstu 10 árin, en færast þá mjög í aukana. Unnið var af kappi að hvort tveggju, túnrækt og engjarækt, en hið síðarnefnda varð hér verkefni sérstaks félagsskapar, Áveitufélags Þingbúa. Hér verður ekki hægt að rekja sögu Áveitufélagsins, enda er hér ekki um innanhrepps fyrirtæki að ræða, því að af 10 jörð- um, sem land eiga á áveitusvæðinu, eru 3 í Torfalækjar- hreppi. Hér verður einungis gefið stutt yfirlit. Á öðrum áratug þessarar aldar hófust umræður um það meðal Þingbúa, að nauðsynlegt væri að tryggja betur gras- vöxtinn á hinum fögru engjalöndum þeirra, hinu svokall- aða Eylendi, en til þess þurftu menn að hafa vald á vatn- inu, svo að það nýttist jafnar öllu landinu og væri ekki eins háð árferði. Árið 1918 brást mjög heyfengur af túnum, vegna stórkostlegs kals. Þetta rak á eftir framkvæmdum um engjarækt. Tókust nú samtök undir forustu Jóns S. Pálma- sonar á Þingeyrum og fleiri góðra manna um áveitufram- kvæmdir, félag er stofnað, sem fékk staðfestingu á samþykkt sinni 15. des. 1921. Áveituframkvæmdir eru svo gerðar að mestu árið eftir, og var gjaldskyld landstærð fyrstu árin rúmlega 433 ha. Mönnum varð það fljótlega ljóst, að áveituframkvæmd- irnar komu ekki að fullum notum meðan landið var óræst. Var þeim málum þegar hreyft á fundi 1925, en af fram- kvæmdum varð ekki fyrr en löngu síðar, eða 1945, og munu framræsluskurðir vera rúmlega SSJó þús. rúmmetrar, sam- kvæmt upplýsingum Halldórs Jónssonar á Leysingjastöðum. Hér verður ekki gerð tilraun til að meta hagnaðinn af stiirfum Áveitufélagsins. Þá er næst að gera sér nokkura grein fyrir túnræktinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.