Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 62
63 YFIRLIT. Sumurin 1951 og 1952 voru gerðar athuganir á kali og gróðurfari 288 sléttna á 130 bæjum sunnan- og norðanlands. Var tilgangur athugananna að rannsaka þá þætti, er valdið gætu kali, og leita að hugsanlegum úrbótum eða vörnum gegn því. í skýrslu þeirri, sem hér er birt um árangur þeirra at- hugana, er viðfangsefninu gerð skil í tveimur köflum. Er fyrri kaflinn um kal, en sá síðari um gróðurfarsbreytingar í sléttum. Fyrri kaflinn hefst á skilgreiningu á orðinu kal, eldri at- hugunum og lífeðlis- og eðlisfræðilegum skýringum á fyrir- brigðinu. Er því næst rakin saga kalára hér á landi og bent á, að kal sé engin nýlunda í íslenzkum landbúnaði. Leitazt er við að taka það skýrt fram, að kal orsakast af kaldri og óhagstæðri veðráttu vetrar- og vormánuðina, sem alltaf má búast við, og mun því aldrei hægt að umflýja kal með öllu. Aftur á móti er talin ástæða til að reyna að minnka kal- hættu sléttnanna og í því sambandi skýrt frá áhrifum hinna einstöku eiginleika gróðursvæðisins á kalið. Eru gefin upp í línuritum hlutföll milli kalinna og ókal- inna sléttna sunnanlands- og norðan, og eru þær aðstæður taldar hafa aukandi áhrif á kal, sem hafa meira en 50% kalnar sléttur. Kemur þá í ljós, að kal hefur farið nokkuð eftir lands- hlutum. Er kal talið mest á nýbýlum kringum Reykjavík, á Skeiðum og í Holtum, í Skaftártungu og í Þingeyjarsýslu. Einkum munu sléttur í miðsveitum og á efstu bæjum hafa farið illa. Norður- og austurhalli á sléttum er talinn verst- ur, en hallalaust og slétt yfirborð að öðru leyti verra en hallandi. Mýrarjarðvegi er talið hættast við kali, einkum ef votur er, og skurðakerfi koma ekki að miklu gagni, ef ekki er sléttað úr uppruðningum, enda virðist yfirborðsvatn, sem liggur á sléttunum og frýs, stuðla mest að kalinu. Sáð- sléttur hafa farið verr en græðisléttur og nýjar verr en gaml-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.