Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 72
73 Reykhólagrasið var slegið 10 dögum fyrr en grasið á Akur- eyri, veður var heitara og þurrara á Akureyri, en heyupp- skeran var mun meiri á Reykhólum. Meðaluppskera frá byrjun tilraunarinnar til ársins 1960 er svipuð í tilsvarandi tilraunaliðum á Reykhólum og Akureyri, en frá 1960 til 1964, að báðum árum meðtöldum, mun meiri á Reykhól- um. Uppskeran hefur farið vaxandi með árunum í öllum liðum tilraunarinnar á Reykhólum, en nokkurn veginn staðið í stað á Akureyri. A Akureyri er tilraunin lögð út á gamalræktuðu valllendistúni, en á Reykhólum á framræstri mýri. Má teljast líklegt, að rotnun lífrænna efna í mýrar- jarðveginum á Reykhólum hafi smám saman aukizt og það köfnunarefni, sem þar með losnaði úr læðingi hafi valdið mestu um, að uppskeran reyndist meiri og proteinríkari á Reykhólum en við sömu áburðarskammta á Akureyri. 2 c. Samanburður á aminósýruinnihaldi ílenzks grass og annarra fóðurtegunda. í töflu 3 er borið saman aminósýruinnihald íslenzks grass og þörf svína og hænsna fyrir sömu aminósýrur. Eins og áður hefur verið nefnt, voru grassýnishornin frá Akureyri og Reykhólum hitaþurrkuð og fínmöluð fyrir efnagrein- ingu, svo réttast er að tala um grasmjöl, en ekki um gras eða hey. Innan sviga í töflu 3 eru tölur teknar eftir efnagrein- ingu á erlendu heyi, þar eð þessar aminósýrur voru ekki á- kvarðaðar í íslenzku sýnishornunum. Ef til vill er innhald íslenzku sýnishornanna af þessum aminósýrum nokkuð hærra en innihald erlenda heysins, eins og sjá má af eftir- farandi: Af töflu 4 má ráða, að proteinið í erlenda heyinu hefur svo til sömu samsetningu og proteinið í íslenzka gras- mjölinu, en mun meira protein er í þurrefni íslenzka gras- mjölsins, en í þurrefni erlenda heysins. Af ofangreindu leið- ir að aminósýruinnihaldið í prósent af þurrefni er hærra í íslenzka grasmjölinu en í erlenda heyinu. Má ætla, að þessu sé eins farið með methionin, cystin og tryptophan eins og með þær aminósýrur, sem samanburðurinn nær til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.