Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 77
78 proteini, sem sér fyrir heildarþörf skepnunnar, þarf að samanstanda af lífsnauðsynlegum aminósýrum í því magni, sem getið er um í töflu 3. Sé litið á töflu 4, 5 og 6 sést að í sumum tilvikum er prósent hráprotein í grasi og hveiti- klíði nægilega há, en of lág í maís, væri fóðrað með þessum fóðurtegundum einum saman. Of lítið er af sumum hinna lífsnauðsynlegu aminósýra í þessum fóðurtegundum til þess að ráðlegt sé að nota þær einar saman. Hlutverk fiskimjöls í fóðurblöndum er tvíþætt, hvað snertir proteinið, að tryggja nægilegt magn af hráefni til myndunar þeirra aminósýra, sem ekki eru lífsnauðsynlegar og að nægilegt magn sé af lífsnauðsynlegum aminósýrum. Berum við nú saman samsetningu hráproteins í grasmjöli, hveitiklíð og maís (tafla 4), þá reynist yfirleitt minnst af lífsnauðsynlegum aminósýrum í hráproteininu í hveitiklíði, en ýmist nokkru meira eða minna af hinum einstöku lífs- nauðsynlegu aminósýrum í hrápróteini grasmjöls, heldur en er í maíshráproteini. Hráproteininnihald grasmjölsins er svipað og í hveitiklíði, og hærra en í maís. Hráprotein- innihald erlenda heysins er álíka og í maís. Vegna aminó- sýruinnihalds fóðursins virðist samkvæmt ofanskráðu að miklu leyti mega nota grasmjöl í fóðurblöndur handa svín- um og hænsnum í stað hveitiklíðs eða maís. Verðugt verk- efni er að rannsaka, hvort sama gildir um önnur næringar- efni en aminósýrurnar. Þegar rætt er um aminósýruinni- hald eru fyrst og fremst hafðar í huga proteinríkar fóður- blöndur handa svínum og hænsnum, en við framleiðslu proteinsnauðra fóðurblandna er fyrsta krafan mikið magn auðmeltra næringarefna, ríkra af nýtanlegri orku, auð- leystra kolhydrata og fitu. í grasi fer að jafnaði saman lágt proteininnihald og hátt innihald af tréni seint á þroska- skeiði grassins og er það háð nýtingu trénisins, hvort sein- slegið proteinsnautt gras er vel fallið til framleiðslu orku- fóðurblandna. Mikilvægt rannsóknarefni er magn meltan- legra kolhydrata í íslenzku grasmjöli og sér í lagi meltan- leiki trénisins. Um notagildi grasmjöls í proteinríkar fóðurblöndur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.