Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 83
Kjarnfóðurgjöf mjólkurkúa. Væntanlega eru þeir orðnir fáir hér á landi, sem halda að kjarnfóður sé ónauðsynlegt við fóðrun mjólkurkúa. Skammt er þó síðan þeir menn voru til, jafnvel meðal há- menntaðra manna, er hugðu, að lausnin á kjarnfóðurþörf- inni væri einfaldlega sú að framleiða nægilega mikið hey- fóður, að kjarnfóðrið væri gefið bara vegna heyskorts. Má af því marka að menntun og vísindi eru ekki alltaf nein alvizka. Auðvitað ber að keppa að því, að nota gróffóðrið, gras og hey, til hins ýtrasta, en það gerum við bezt með því móti, að hafa beitina sem kjarnmesta og hagkvæmasta þann tíma, sem kýrnar ganga í haga, en heyið sem fjölhæfast, auðmelt, kjarngott og vel verkað, sem þær fá í innistöðu. Á þessu vill þó oft verða nokkur misbrestur og er margt, sem veldur. Við verðum því að horfast í augu við þá stað- reynd, að kýr í hárri nyt geta ekki torgað svo miklu gróf- fóðri að fullnægi fóðurþörf þeirra og skortir oft mikið til, en þá verðum við að grípa til fóðurs, sem hefur mikið nær- ingargildi í tiltölulega litlu efnismagni og sem við nefn- um kjarnfóður. Fóðri búfénaðar má deila í þrennt: 1. Viðhaldsfóður, sem er það fóðurmagn, er dýrið þarf til viðhalds líkamans og lífsstarfseminnar. 2. Vaxtarfóður, er gengur til vaxtar ein- staklingsins á unga aldri og fósturmyndunar. 3. Fram- leiðslufóður, er hjá mjólkurkúm gengur fyrst og fremst til þess að framleiða mjólk. Fóðurþörfina mælum við í fóður- einingum, en þær eru eiginlega orkueiningar og samsvarar sú fóðureining, er hér er almennt notuð, því orkugildi, er fæst úr einu kg af vel þroskuðu byggi við fóðrun. Til þess nú að geta gert okkur Ijóst, að hve miklu leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.