Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 90
91 um, að ýmist sé hægt að minnka kjarnfóðurgjöf verulega, án þess afköst kúnna lækki, eða ná mun betri afköstum með sömu kjarnfóðurnotkun og nú á sér stað, ef kjarnfóðr- ið er aðeins notað á hagkvæman hátt. Ég hef nokkuð velt því fyrir mér hvað valdi þessu sleifar- lagi, hvort um vanþekkingu sé að ræða eða eitthvað annað. Einhvern þátt í þessu á nokkurs konar fastheldni eða vana- festa, óttinn við að breyta fóðruninni í samræmi við afköst- in. Ég held þessi ótti sé ástæðulaus og vil benda á, að ef kýrin fær meira kjarnfóður en hún þarf, þá gerir hún ann- að hvort að fitna eða éta minna gróffóður. Þannig getur ótímabær kjarnfóðurgjöf stuðlað að minnkuðu gróffóður- áti. Höfuð orsök þessarar misnotkunar kjarnfóðurs er þó lík- lega kæruleysi og sleifarlag á skýrsluhaldi. Annað hvort er mjólkin úr kúnum of sjaldan eða alls ekki vegin, eða vikt- unin er ekki notuð við fóðurákvörðunina, en það er þó höfuðtilgangur hennar og reyndar líka fitumælinganna, þótt þær séu helzt til fáar til þess að geta orðið að fullum notum. En jafnvel þótt mjólkin sé ekki vegin nema einu sinni í mánuði, sem ég þó engan veginn vil mæla með, og þótt fitumælingar séu ekki nema 5—6 á ári, þá er það fylli- lega nothæfur grundvöllur fyrir miklu hagkvæmari og skynsamlegri fóðrun en það handahóf, sem nú virðist víða ráðandi. Til þess er mjólkin vegin og mjólkurskýrslur haldnar, en ekki aðeins sem atvinna fyrir ráðunauta og aðra þá, er hafa uppgjör þeirra og úrvinnslu með höndum. Ólafur Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.