Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 102
103 Ólafur, Bjarni Fr., Jóhannes, Jón, Jónas, Ármann, Jón, Hermóður. Þá kom fram eftirfarandi tillaga, sem samþykkt var með samhljóða atkv.: „Aðalfundur R. N. haldinn á Akureyri 30. okt. 1965, skorar á Alþingismenn Norðurlandskjördæma að hlutast til um að tekin verði upp í fjárlög fyrir árið 1966, 250 þús. kr. fjárveiting til Efnarannsóknarstofu Norðurlands á Akur- eyri.“ Þá var gefið kaffihlé. Að loknu kaffihléi, hófst fundur að nýju og haldið áfram umræðum um þennan dagskrárlið. Enn tóku til máls, Þór- arinn Haraldsson, Hermóður, Eggert, Helgi, Ólafur. Eftirfarandi tillaga kom fram og var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum: „Fundurinn samþykkir að fela stjórn Rf. Norðurlands að athuga sem bezt fjárþörf Rannsóknarstofu Norðurlands fyr- ir árið 1966, og gera tillögur til sambandanna um niðurjöfn- un fyrirsjáanlegs reksturshalla, t. d. í hlutfalli við félaga- fjölda þeirra, þegar séð verður hvaða undirtektir umsókn félagsins fær um rekstursstyrk á fjárlögum ríkisins 1966. Tillögur stjórnarinnar leggist fyrir næstu aðalfundi sam- bandanna." 6. Önnur mál: Aðalbjörn Benediktsson ræddi um ræktunarsamböndin í héruðunum og starfsemi þeirra. Taldi hann nauðsyn á því, að öll ræktunarsambönd landsins bindust samtökum um sín hagsmunamál, þó einkum til að hafa sterkari aðstöðu til að knýja á ríkisstjórn og Alþingi um aukið framlag til kaupa á hinum ýmsu jarðræktarvélum. Eins og nú er ástatt um framlög til slíkra kaupa, þá eru þau svo naum eftir því sem verðlagi er nú háttað, að þau létta mjög lítið undir með samböndunum að endurnýja sínar jarðræktarvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.