Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 2
4 hafi verið neitt fast form á útliti ritsins. Með þessu hefti er gerð útlitsbreyting á kápu enda sú kápumynd, sem gerð var 1952 orðin úrelt. Frá fyrstu tíð hefur Prentverk Odds Björnssonar á Akur- eyri prentað ritið og hefur hlutur þess verið með miklum ágætum. Auk þess að prentun og allur frágangur hefur ætíð verið sérdeilis vel af hendi leystur, þá hafa forráðamenn Prentverksins veitt beinan fjárhagslegan stuðning við út- gáfu ritsins. Vil ég færa Prentverki Odds Björnssonar, for- ráðamönnum þess og starfsfólki, beztu þakkir fyrir gott starf og stuðning við Ársritið og vænti þess, að svo megi haldast um langan aldur enn. Áskrift ritsins hefur nú í nokkur ár verið áttatíu krónur til áskrifenda. Ljóst er, að erfitt reynist fjárhagslega að gefa ritið út fyrir þessa upphæð og versnar þó enn, því allt hækk- ar. Að ráði hefur þó orðið að hækka ekki áskriftargjaldið að sinni, en lengur getur það vart dregizt. Með þessu hefti verða sendar út póstkröfur til innheimtingar á áskriftar- gjaldi fyrir 65. og 66. árgang. Væntum við þess að allir kaup- endur Ársritsins bregðist vel við og greiði póstkröfurnar skilvíslega um leið og þær berast. Sá árgangur, sem nú er hafinn, verður sextugasti og sjötti og er með honum ætlunin að víkja ögn út frá þeirri venju er verið hefur næstliðin ár, og gefa hann út í tveim bindum, það fyrra nú á vordögum en hið seinna væntanlega á jóla- föstu. Efni þessa heftis, sem nú sér dagsins ljós, er að nokkru eftir gamla kunningja Ársritsins, en líka eru hér kynntir nýir menn. Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi er nýorðinn 30 ára. í tilefni þess ritar núverandi skólastjóri skólans, Grétar J. Unnsteinsson, grein um skólann, ágrip af sögu hans og sögu staðarins Reykja í Ölfusi. Auk þess koma í grein þessari fram sjónarmið skólastjórans á hvernig haga beri garðyrkju- fræðslu og garðyrkjurannsóknum í framtíðinni. Cxrétar ]. Unnsteinsson er sonur Unnsteins Olafssonar, sem var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans og sem stýrði honum þar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.