Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 5
MARKÚS Á. EINARSSON: Um búveðurfræði Erindi flutt d fundi hjá Félagi íslenzkra búfrœðikandidata að Bifröst í Borgarfirði 24. ágúst 1968. Búveðurfræði byggir á þeirri grein veðurfræði, sem nefna má míkróveðurfræði, en hún fjallar um hegðun veðurs og veðurþátta í því loftlagi, sem næst er jörðu. Stundum er þá átt við neðstu tvo metra lofthjúpsins, stundum neðstu tiu eða jafnvel hundrað metrana allt eftir eðli viðfangsefna. Rannsóknir á útbreiðslu reyks og óhreininda næst jörðu, sem nú eru mjög á döfinni krefjast mælinga nokkuð hátt á loft, en sé um mælingar í gróðurhæð að ræða, er yfirleitt mælt nær jörðu en gert er í almennum veðurathugunum, eða minna en 2 m hæð, enda allflestur nytjagróður lægri en það. Til gamans má þó nefna undantekningu, þar sem er skóglendi, því að yfirborð skóglendisins, þ. e. trjátopp- arnir, eru gjarnan í 30 m hæð eða svo, og mynda þar nýtt yfirborð í veðurfræðilegum skilningi, og þarf því að mæla upp í gegnum skóginn. Hin almenna veðurþjónusta byggir á dreifðum veðurat- hugunum, þar sem leitazt er við að greina megindrætti þess veðurlags, sem hverju sinni er ríkjandi. Á þessum athugun- um byggja veðurfræðingar veðurspár sínar og veðurfars- flokkanir. Míkróveðurfræðin leitar aftur á móti hinna fínu drátta veðursins. Hún leitar þeirra nær jörðu en almennt er, reynir að bæta í þær eyður, sem óhjákvæmilega eru á milli veðurathugunarstöðva og rekur áhrif minnstu dal- verpa eða hóla á veðrið. í míkróveðurfræðinni skipta oft miklu máli þættir, sem lítið koma við sögu í almennri þjón- ustu. Mig langar í þessu erindi að spjalla dálítið um þá þætti, sem mest koma við sögu í búveðurfræði, hegðun þeirra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.