Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 14
lfi má sjá, að sérstakar rannsóknir á smáum landsvæðum eru í mörgum tilvikum til mikils gagns. Eru þá ákveðnir veður- þættir athugaðir á mörgum mælistöðum í skamman tíma og breytileiki þeirra á svæðinu kortlagður. A þennan hátt má m. a. henda á heppilega ræktunarstaði, eða vara við stöðum, þar sem frosthætta er óvenjumikil. e. Beinar athuganir samfara ræktunartilraunum. Að lokum er rétt að benda á þann þátt búveðurfræðinn- ar, sem byggja þarf upp í hvað nánustum tengslum við til- raunastarfsemi í landbúnaði. í stuttu máli er hér um að ræða að tengja saman og finna samband ákveðinna veður- þátta annars vegar og vaxtar eða uppskeru hins vegar. Einn- ig getur verið um að ræða tilraunir, sem sérstaklega eru gerðar til athugunar á hegðun veðurþátta við breytilegar aðstæður. I þessu sambandi er rétt að hafa í huga, að þegar um er að ræða veður í gróðurhæð er ekki lengur út í bláinn að tala um að breyta veðri. Það er í rauninni gert nú þegar á hinn margvíslegasta hátt, með skjólbeltum, með ræktun undir plasti, með úðun, með mismunandi vinnslu jarðvegs og þar með breytilegu yfirborði og fleira mætti telja. Það sem máli skiptir er, að höfð séu áhrif á veðrið á sem skyn- samlegastan hátt, og tel ég, að í þeim efnum ætti veður- fræðin að geta orðið að talsverðu liði. Heimildir: 1. Einarsson, Markús Á., 1966: „Global radiation in Reykja- vík and its relation to some meteorological elements". Meteorologiske Annaler, Bd. 4, Nr. 20, Oslo 1966. 2. Munn, R. E„ 1966: Descriptive Micrometeorology, Ad- vances in Geophysics, Supplement 1, Academic Press, New York, London, 1966. 3. Einarsson, Markús Á., 1968: Um míkró- og búveður- fræðimælingar að Sóllandi í Eossvogi. Veðurstofa íslands 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.