Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 20
22 í sambandi við kalið mikla á Austurlandi vorið 1965 segir Bjarni Helgason doktor, jarðvegsfræðingur við Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins: „Kalið virðist fylgja eftir djúpplægðum mýrum.“ (Morg- unbl. 15. júní 1965). — Og ennfremur: „Kalskemmdir nú og á undanförnum árum hafa verið mjög áberandi í nýræktum, sem hafa verið djúpplægðar með svokölluðum Skerpiplóg. Orsökin er eflaust sú, að upp hefur verið plægður mjög ófrjór eða „dauður“ jarðvegur, og slíka ófrjósemi tekur mjög langan tíma að bæta.“ (Morg- unbl. 30. júní 1965). Jónas Pétursson þingmaður, fyrrverandi tilraunastjóri og núverandi form. stjórnar Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins segir svo, af sama tilefni: „Skerpiplæging var um skeið framkvæmd allmikið á framræstu túnunum. Þau hafa yfirleitt farið mjög illa.“ (Morgunbl. 25. júní 1965). Hér mun J. P. vafalaust eiga við að Skerpiplæging hafi verið viðhöfð, við ræktun túnanna. Og ennfremur segir í sömu grein: „Það virðist vonlaust að rækta flötu mýrarnar nema að þær hafi staðið þurrkaðar alllengi og skapa einhvern smá- halla á þær að skurðum til að fyrirbyggja ástöðu vatns að vetri . Vafalaust ætti ekki að brjóta mýrar til ræktunar, fyrr en gróðurbreyting hefur átt sér stað og umfram allt að jarða ekki grasrótina djúpt.“ (Leturbr. mín. Á. G. E.). Enn segir í sömu grein: „Gagnráðstafanir (gegn kalinu) eru góð þurrkun og kýf- ing á flötu mýrunum — helzt að brjóta þær ekki fyrr en gróðurbreyting er orðin, sem sennilega tekur 20—30 ár í suinurn tilfellum, þar sem um reiðingsmýrar er að ræða.“ í Frey 1968, bls. 131 kemur J. P. enn að því sama. Þar segir hann: „Mýrajörðina cetti aldrei að „rækta“ fyrr en valllendisgróðurinn hefur af sjálfsdáðum numið þar land.“ í Handbók bænda 1968, skrifar Jónas Jónsson jarðræktar- ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Islands, fyrr vísindamaður við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, og þar áður kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.