Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 21
23 ari við Bændaskólann á Hvanneyri og háskóladeild skólans, skipulega grein um Nýrcekt. I þeim kafla greinarinnar sem fjallar um frumvinnslu lands segir svo, á bls. 161: „Djúpplæging hefur ekki sýnt kosti umfram aðrar vinnsluaðferðir, nema þá við einstöku aðstæður, en ýmsa galla, og er því ekki hægt að mæla með Skerpiplóg eða öðrum álíka stórum plógum til umferðavinnslu, þar sem þeir eiga svo óvíða við.“ Hér er Skerpiplógurinn að sönnu ekki dæmdur afveg úr leik, né plæging með honum, en samt verður þetta dauða- dómur um slík vinnubrögð, ef ekki þykir ráðlegt að nota plóginn við umferðavinnslu við að brjóta land, því vitan- lega kemur ekki til greina, að piógurinn sé notaður sem heimilisverkfæri, við þær „einstöku aðstæður“ þar sem vinnubrögð hans eiga við, „óvíða“, að dómi ráðunautsins. Þetta voru dómsorð vísindamannanna þriggja sem ég nefndi i upphafi greinar þessarar. — En hér er meira í efni. I Ársriti Rf. Nl. 1966 birtir Tilraunastofnun Bændaskól- ans á Hvanneyri skýrslu um Tilraun með jarðvinnslu. í lok Irennar segir meðal annars: „Skerpiplægðu landi er hætt við að missíga og verður óslétt.“ Ennfremur segir um niðurstöður af tilrauninni: „Af þessum niðurstöðum má draga þær ályktanir, að sízt sé lakara að Skerpiplægja mýrar eins og hér er um að ræða, en munurinn er svo lítill, að vafasamt verður að teljast, að djúpplæging borgi sig. Ef djúpt er plægt verður að taka með í reikninginn, að við jöfnun landsins þarf meiri vand- virkni á djúpplægðu landi og jöfnunin verður því dýr- ari.“ Þótt hér sé Skerpiplæging ekki beinlínis fordæmd, er niðurstaðan: að ekkert sé unnið við hana, hagnaður lítill sem enginn, en ókostir töluverðir. Um þessa Hvanneyrartilraun ritaði ég í Ársrit Rf. Nl. í fyrra, 1967, greinina Tilraunir d villigötum, og vísast til þess. En þessi Hvanneyrartilraun er hið eina, sem ég til veit, með tilraunasniði, sem fram hefir komið viðvíkjandi notkun Skerpiplógsins hér á landi. Hitt er svo annað mál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.