Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 23
25 landbúnaðarins, verða hins vegar mikill áfellisdómur um Skerpiplóginn og notkun hans, eins og þeir haga frásögnum sínum og ályktunum. Þá er það fullyrðing doktor hjarna, að kalskemmdir á landi sem var djúpplægt við ræktunina, stafi „eflaust" af því, „að upp hefur verið plægður mjög ófrjór eða „dauður“ jarðvegur." Hér er ekkert af dregið, þetta er „eflaust". En við að athuga þessa fullyrðingu vakna sterkar grunsemdir um, að þær séu ekki byggðar á sérlega traustum vísindaleg- um grundvelli. Vel má vera, að einhvers staðar þar eystra hafi orðið þau mistök, að plægt hafi verið með Skerpiplóg mýrlendi sem ekki hefði átt að plægja til dýptar, og að upp hafi verið plægður „dauður“ eða jafnvel „eitraður" jarð- vegur, sem svo er kallað stundum, en heldur tel ég ólíklegt, að það hafi verið gert svo víða, að slíkar aðgerðir hafi sett svip á kalið þar um sveitir. En hér þarf ekkert að halda. Það var ósköp einfalt mái fyrir þá vísindamenn, sem athuguðu kalið þar eystra vorið 1965, að komast að raun um hvort og hvar hefði verið plægður upp „mjög ófrjór eða „dauður“ jarðvegur“. Slíkt segir að jafnaði mjög greinilega til sín við jyrstu sáningu í iandið, hvort sem sáð er tif grænfóðurs eða til túns. Ef slíkt misferli kemur ekki fram sáningarárið, er engin hætta á því, að áhrifa frá ófrjóum eða „dauðum“ jarðvegi, sem upp hafi verið plægður gæti síðar og sízt af öflu eftir fleiri ár. Þetta er svo alkunnugt og eðlilegt að ekki þarf um að ræða. Hér virðist því skjóta nokkuð skökku við um rann- sókn og mat á kali. En hvað um það, ekki segja slík mistök þótt þau hafi átt sér stað, peitt um nothæli Skerpiplógsins og Skerpiplægingar. Þótt svo kunni til að takast, við Skerpiplægingu, að á stöku stað korni upp „dauður“ jarðvegur, er ekki mikil hætta á ferðum, afleiðing þess verður aðeins, að í grænfóðurakrin- um koma fram nokkrir lélegir blettir. Það dregur auð- vitað lítið eitt úr uppskeru það árið, en slíkt jafnar sig vanalega á öðru ári, ef ekki er um mikið að ræða. Mikil brögð geta því aðeins orðið að því, að upp komi ,,dauður“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.