Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 26
28 hinu ræsta landi, er afleiðing breytingar á jarðvegi, en ekki orsök breytingarinnar, þótt nokkurt samspil og víxlverkanir kunni að vera að verki við þá framvindu. Umfram allt. — Ráð Jónasar form. stjórnar Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins standa dýpra, en að jarðvegur mýranna breytist til batnaðar við langa bið, frá því að landið er ræst, unz það er unnið. Annar megintilgangur hans er að notfæra sér valllendisgróðurinn, sem kemur í mýrlendið, til þess að geta rœktað það fremur sem grceðisléttu en sdðsléttu. Það er mergurinn málsins, græðisléttan skal vakin upp aft- ur, sáðsléttan afskrifuð. Þetta kemur ljóst fram í orðunum „umfram allt að jarða ekki grasrótina djúpt,“ rætur vall- lendisgróðurs, sem kominn er í mýrina eftir langa bið, já jafnvel 20—30 ára bið! En hvernig leysir svo þessi græðisléttukenning vandann að breyta óræktarlandi í tún? Þótt hún dragi nokkuð og sé enn hugsanleg, svo sem fyrr var, við minni úrræði, má ljóst vera að hún er engin heildarlausn. í raun og veru kemur hún hvergi að gagni, nema þar sem land það er rækta skal er gróið miklum og góðum valllendisgróðri. Ekki geta allif bændur, sem rækta mýrar, beðið í 20—30 ár, unz „vallendis- gróðurinn hefur af sjálfum sér numið þar land.“ Og vel getur verið að fleiri ára bið henti bóndanum ekki, þótt skemmri sé. Margur bóndinn verður að glíma við þann vanda að rækta mýrlendi, þar sem litlum eða engum vall- lendisgróðri er til að tjalda. Verður þá ekki harla lítill akkur í því að vinna sem grynnst, svo að rætur stara og annars hálfgrasagróðurs verði sem mest við yfirborð flags- ins? Og hvað um flagmóana, lyngmóana og hrísmóana, þar sem enginn, eða nær enginn vallendisgróður fyrirfinnst? Hversu vel mun hin „nýja“ græðisléttu-kenning duga til heilla, við ræktun slíks lands? Hætt er við að það sé æði víða, sem kenning þessi fellur um sjálfa sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.