Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 27
29 Allt haggar þetta í engu þeirri kenningu og staðreynd að leggja ber kapp á að ræsa fram, sem mest af öllu mvrlendi í sveitum landsins, til jarðvegs- og gróðurbóta. Kn hér er samt stórt í efni. Umtal ráðamanna hin síðustu tvij ár, um endurvakta græðislétturæktun, er alger stefnu- breyting í ræktunarmálum, sem ryður úr vegi miklu af því sem gert hefir verið í íslenzkum jarðræktar- og tilraunamál- um um tugi ára. Samt kemur þetta ekki „eins og þjófur úr heiðskíru lofti“, svo viðhaft sé amböguorðtæki, mér finnst það eiga svo vel við hér, mér finnst að hér sé blátt áfram verið að vekja upp að nýju og magna draug, sem áður var haldið að væri búinn að ganga sér til húðar. Og nú skal það gert af mikilli kunnáttu, við það beitt vísind- um, er Rannsóknarstofnun landbúnaðarins blæs anda í vit draugsins. Með þessu er komið í hring í ræktunarmálum. Bændur eru á ný staddir þar sem var fyrir 40 árum, er Ólafur Jóns- son kvað niður græðislétturnar, með riti sínu Sáðsléttur (1930) og tilraunum Rf. Nl. og leiddi Sdðsléttuna — sáð- túnin — til sætis í túnræktinni. En sigur sáðsléttunnar var aldrei nema hálfur sigur, það sjáum vér bert nú orðið. Þetta hefi ég rakið nokkuð í grein minni í Ársritinu 1968 — Kalinu boðið heim. Upp á síð- kastið hefir sótt í það horfið „að ljúka vinnslu landsins, sáningu og frágangi, á sem skemmstum tíma, og sem fyrir- hafnarminnst." Er þá lítið orðið eftir af hinni raunverulegu sáðsléttu, því að með þessu fylgir að jafnaði að treysta mik- ið á gamla gróðurinn, sem var í landinu, „umfram allt, að jarða ekki grasrótina djúpt“, er boðorðið. Þetta kemur þó berlegast fram við þá litlu endurræktun téina sem á sér stað. Varla að nokkur bóndi vilji heyra það nefnt að plœgja tún til endurræktunar, að tæta grasrótina er lausnin eina. Allt sem kallast má forrœktun við nýræktun má heita gjör- samlega úr sögunni, og úrræðið mikla að rækta grænfóður með ívafi af belgjurtum, til jarðvegsbóta og fóðurbóta, og til að spara dýran áburð, er strikuð út bæði af leiðbein- ingamönnum og ræktunarbændum, og hvergi reynt lengur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.