Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 31
33 brögð geta svo sem verið gild og góð, þótt landið ræktist lítt ti! frjósemdar með því móti. Feilur ekki frumplæging með Skerpiplóg mætavel inn í þessa boðuðu ræktunarhætti? Eg tel alveg vafalaust að svo sé — víða, þegar um mýrar er að ræða. Þetta er eitthvað annað en plæging með Skerpiplógnum og eftirfarandi herf- ingu, eða tætingu og sáningu grasfræs, eins og látið hefir verið duga svo alltof víða, og virðist hafa mótað álit Jónasar á Skerpiplógnum, vegna vankanta þeirra á slíkri ræktun — ef ræktun skal kalla —, sem alltaf hljóta að koma fram og liggja í augum uppi. F.n hér kemur fleira til. Jónas ráðunautur mælir mjög með því, að bændur rækti árlega vænar spildur af grænfóðri, Ixeði til venjtdegra fóð- urdrýginda og í auknum mæli til úrbóta í kalárum. Fleiri ráðamenn mæla með þessu, svo sem vonlegt er, virðist þeita nú haft á oddinum, sbr. meðal annars samþykkt Búnaðar- sambands Eyfirðinga um þetta í apríl 1968. Hér er sannar- lega stefnt að öðru meira, en græðislétturæktun, þar sem byggt er á boðorðinu: „Flmfram allt að jarða ekki grasrótina of djúpt.“ J. j. hefir einnig bent á skilmerkilega, að kólnandi veður- far dragi úr töðufalli. Um það segir hann í Degi 3. apríl ’68: „Eina svarið er að auka ræktunina og reyna þannig að standast kólnandi árferði." Þetta tvennt, aukin ræktun vegna kólnandi árferðis og aukin og reglubundin ræktun grænfóðurs, mikil í sniðum í kalárum, ætti að geta stuðlað að bættum ræktunarháttum. En í því sambandi sakna ég mjög, að J. J. bendir aðeins á, „að auka ræktunina", en ekki með einu orði að bœta rækt- unina. Menn þegja yfirleitt þunnu hljóði, ef minnzt er á það úrræði, og að þess sé þörf að bœta rœktun þess „rcekt- aða“ lands, sem bœndur búa við, jafnvel meiri þörf heldur en að auka víðdttu þess. Enn koma mér í hug orðin í Brandsstaðaannál: „spratt þá engin jörð, nema velræktuð tún.“ Þau tala sínu máli um hvers virði góð ræktun tún- anna er, þegar kólnandi veðurfar sækir heim land og þjóð. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.