Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 37
39 „Spratt þá engin jörð, nema velræktuð tún,“ segir í Brands- staðaannál. Hvað segja gömlu eyðitúnin okkur ekki víða, um forna frjósemi, hverju hún getur orkað eftir fleiri ár og jafnvel áratugi. Önnur skýring er sú, að jarðvegurinn í nýræktunum þéttist svo fljótt og illa og sígi saman, að sáðgresinu — rót- um jurtanna — verði lofts vant, þegar á öðru og þriðja ári og veslist upp af þeim ástæðum. Sé þetta rétt, er þó vart um meira að ræða en einn þátt þeirra orsaka sem leiða til kalsins. En þótt svo sé, er vafalaust að varast ber alla óþarfa umferð þungra vinnuvéla og farartækja um túnin, hún er óheppileg og jafnvel skaðleg. Tilraunir bæði erlendar og innlendar sanna það. Enn ein skýring er sú, að snefilefni jarðvegsins, sem eru gróðrinum nattðsynleg til þrifa, gangi svo fljótt til þurrðar þegar ræktað er eingöngu með til- búnum áburði, að það leiði til ófarnaðar strax á öðru og þriðja ári, er það trú sumra bænda fremur en fræðimanna. Allt kallar þetta á tilraunir, segja menn, og bíða eftir sannindum tilraunanna, án þess að líta til þess sem nær er. Án þess að afneita neinu af þessu, virðist mér eðlilegt að álykta, að meginorsakir eða orsakasamstæður hins stóra undurs, er ársgamlar sáðsléttur stóðust kalið vorið 1968, en eldri sléttur ekki, séu tvær, og báðar fremur augljósar og auðskildar, án þess að djúpt sé kafað. Ræktunin er yfirleitt og mjög víða svo lélega undirbyggð og gerð, að hún endist ekki nema árið, þegar verulega mik- ið ber út af um tíðarfar. Hefir þetta verið rakið margsinnis. — Forrœktun er engin, grasfrœi er sáð i algerlega órœktaða jörð,óheppilega unna,áburður er mest tilbúinn og ólífrœnn. Búfjáráburður hefir ekki verið plcegður niður í flögin, eða verið kominn saman við jarðveginn á annan hátt. Þetta cr léleg harkaræk tun. Með þessu kemst hið nýja tún í raun og veru ekki í neina rcekt, og því síður í góða rœkt, órækt- arjörðinni, sem taka átti til ræktunar, hefir alls ekki verið breytt í ræktað land. Og svo skeður ekkert annað en það sem er ofur eðlilegt: sáðsléttan, ræktunin sem kölluð er, endist ekki nema árið, þegar svo til tekst, að hún verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.