Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 38
40 fyrir barðinu á hörðum kal-vetri og vori. — Og svo er beðið um fræ at harðgerðari túngrösum og stofnum, sem gefi góða raun við þessa „ræktunar“-hætti. Jafnframt þessu er svo ofgnótt tilbúins áburðar ætlað að bæta fyrir allt sem misgert er í hugsun og verki við túnrækt þessa. Já, loftleysið í nýju túnunum? Vef á minnzt. Við þá jarðvinnsluháttu sem mest tíðkast, er sannarlega ekki stuðl- að að því, að túngrösin eigi aðgang að lífs-lofti í jarðvegin- um. Allt sem heitir skipuleg plæging er vanrækt, og það hefnir sín að hundsa plóginn og plægingarkunnáttuna. Og svo er þungaumferð um túnin langt úr hófi fram. Önnur orsakasamstæða ófarnaðarins í túnræktinni, er meðferð nýræktartúnanna og raunar einnig eldri túna. Hér læt ég nægja að vísa til ummæla Pálma Einarssonar land- námsstjóra síðar í þessari grein, þar sem hann segir um or- sakir kalsins, að þær eigi „að einum þræði rót sína að rekja til meðferðar þeirrar, sem hið ræktaða land verður fyrir við notkunina." Og Pálmi bætir við: „Það er mikið álag að gera þá kröfu til ræktunar, að túnin þoli að vera tví- slegin og ofan á það beitt aðra tíma árs, bæði haust og vor.“ — Og svo er reynt að pína túnin til að standast þessa raun, með því að bera á þau tilbúinn áburð langt fram úr öllu hófi, samtímis því sem þau eru svikin um búfjáráburðinn, sums staðar og stundum af illri nauðsyn, en mjög oft án þess að nokkur nauður reki til þess, af vantrú á þýðingu búfjáráburðarins. Samfara öllu þessu biður Búnaðarþing um, að: „Rann- sókn verði látin fara fram á því, hvað vaidi sprettuleysi mýrartúna," ('Búnaðarrit 81. árg. 1968, bls. 186) og fleira í þeim dúr. — Það er eins og menn vilji hvorki sjá né skilja augljós og einföld sannindi, gömul og ný. Hið gleðilegu. — En fátt er með öllu illt. Ef vel er að gáð boðar kalárið síðasta stóra hluti og mikil fyrirheit. Hvað boðar það ekki um framtíðarmöguleika sáðsléttunnar — sáðtúnanna — sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.