Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 39
41 varanlegrar ræktunar, er harkaræktaðar sáðsléttur, við- kvæmastar á fyrsta ári, skila sér óspjallaðar undan kal-vetri og vori, eins og því sem þá reið yfir. Hvað má ekki verða þegar bændur ná sér á strik og komast upp á að rcekta góð tún, sem gefa meira töðufall og betri töðu við minni til- kostnað í áburði, heldur en nti tíðkast. Þegar þetta hefir áunnizt vegna þess, að allar nýræktir hafa að stofni verið rœktaðar til frjósemdar. Allt virðist þetta vera Skerpiplógnum óviðkomandi. Hann hefir ekki verið tilnefndur í sambandi við kalvorið 1968. Er þó líklegt að eitthvað af því landi, er þá kól stór- lega hafi þó verið mýrlendi plægt Skerpiplægingu. En þó er það svo að allt þetta kemur Skerpiplógnum mikið við. Af þeirri einföldu en mikilsverðu ástæðu, að hann er mikið og gott jarðvinnsluverkfæri, sem nú er völ á að nota í ræktunarframsókninni, að því marki að aflétta harkaræktuninni, rækta tún betnr og varanlegar — og sem sagt, til fullrar frjósemdar. F.nn mun mikið af því landi, sem ræktað verður, vera mýrlendi, þar sem Skerpiplæging á vel við, sem hin fyrsta frumvinnsla. Að því hníga mikil rök — og reynsla, þótt ráðamenn reyni nú að dæma þá tækni úr leik. I því sambandi þarf einnig að koma til gagnger endur- skoðun á starfsháttum ræktunarsambandanna og vélakosti þeirra (jarðvinnsluverkfærum), með tilliti til eðlilegrar verkaskiptingar á milli sambandanna annars vegar og bænd- anna sjálfra hins vegar. Verulegar umbætur á nýræktun og túnrækt eru óhugsandi nema til komi aukin störf þeirra sem jarðirnar sitja, sem árleg heimilisvinna á býlum þeirra. En allt er þetta í sjálfheldu, ennþá sem komið er. Og ræktunarmálin losna ekki úr þeirri sjálfheldu fyrr en ráða- menn þeirra mála fara að líta með nýrri sjón yfir sviðið, söðla um í löggjöf um ræktun, jarðræktarkennslu og leið- beiningum. Það er sannarlega kominn tími til að horfast í augu við það og játa, að það sem lengi var gott og meira að segja ágætt á þessu sviði, á ekki alls kostar vel við leng- ur, og að nú er kominn tími til að taka upp nýja stef?m i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.