Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 40
42 rœktunarmálum, í stað hinnar gömlu, eða ef til vill réttara sagt — í stað stefnuleysisins. Hið fyrsta sem gera þarf, er að breyta jarðræktarlögun- um — án ótta við háttvirta kjósendur — og svo jafnframt því að hefja þá framsókn í bættum ræktunarháttum við bændaskólana báða, svo að túnræktin þar verði bændum mikil fyrirmynd og sýnikennsla. Að þessu fengnu hygg ég og trúi, að ekki muni standa á bændum að læra og taka upp nýja og betri siðu í túnræktinni. Hér á vonandi við, það sem segir í Grettisljóðum: „Ei skuturinn verður seinni, ef fram í dugið þér.“ Þeir sem reynt hafa. — Ég ræði við mann sem hefir plægt mikið með Skerpiplóg, í Árnessýslu vestan til. Er ég spyr um hvernig sú jarðvinnsla hafi reynzt, er svarið: „Ég held að túnin þar, sem ég hefi plægt með Skerpiplógnum, séu alls ekkert lakari en önnur tún.“ Þetta er auðvitað neikvætt varnarsvar fyrir Skerpi- plæginguna, góð sönnun þess, að maður þessi og bændur hafa yfirleitt ekki gert sér grein fyrir því, að Skerpiplæging- in á aðeins að vera upphaf og áfangi bœttra rœktunarhátta. Þarna hefir plógurinn verið misnotaður, eða öllu heldur, hann hefir aldrei komið að réttum noturn sökum þess, að hlaupið er frá hálfnaðri jarðvinnslu og sáð grasfræi í hálf- unnið og óræktað land. Er ég benti manni þessum, sem er í sinni sveit talinn góður ræktunarmaður, á, að hugmyndin með notkun Skerpiplógsins væri að fá betri tún heldur en gengur og gerist við aðra ræktunarhætti, kom í ljós, að um annað hafði hvergi verið að ræða, það hann til vissi, en að láta Skerpiplæginguna nægja, herfa svo og tæta og sá grasfræi. Forræktun 1—2 ár og endurplæging til venjulegrar dvptar var óþekkt, þar sem hann þekkti til, og ekki umræðuefni. Ég segi frá þessum neikvæðu upplýsingum, sökum þess að þær gefa rétta vankantamynd af ræktun framræstra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.