Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 43
45 Kalskemmdirnar síðustu tvö ár hafa ekki eingöngu verið bundnar við nýræktarlöndin. I vor hefur gömul tún og út- jiirð norðanlands kalið í miklum mæli, enda svo að snar- rótin hefur ekki haldið velli, og á óskemmdu landi er allur gróður einum til einum og hálfum mánuði seinni á ferð- inni miðað við venjulegt árferði.“ Þessi frásögn landnámsstjóra kemur vel heim við þær hugmyndir og vonir, sem ég hefi frá upphafi gert mér um notkun Skerpiplógsins. Frumatriðið er auðvitað að plcegja niður úr hinu ólseiga grasrótartorfi.* Til þess þarf víðast ekki nema um 30 sm djúpa plægingu, eða sem nemur skóflustungudýpt, enda er það staðreynd, að í flestum mýr- um „veltur“ við stungu, á um 20—30 sm dýpi. Varla mun tiltækilegt að plægja grynnra með Skerpiplóg en 25—30 sm, ef plægja skal til fullrar breiddar og halda heilum streng. Sé plógstrengur í nokkuð þýfðri mýri um 25—30 sm þykkur, þar sem slétt er á milli þúfna verður hann það mikið þykkri í þúfunum, að meðalþykkt verður vart undir 30 sentimetrum. Þetta verður að sönnu djúp plœging, en getur þó varla kallazt „djúpplæging“, sam- kvæmt þeim skilningi sem venjulega er lagður í það hugtak og nafn. Ummæli landnámsstjóra um mismunandi djúpa plæg- ingu með Skerpiplóg, allt frá 25 sm til 65 sm og jafnvel meira en það, gefa ef til vill tilefni til að ræða nokkuð nán- ar um „djúpa plægingu" og „djúpp 1 ægingu“, sem tvö nokkuð mismunandi hugtök. * Því fór fjarri, að ég væri einn nm þá kenningu, á fyrstu árum Skerpi- plóganna, að jarða hina ólseigu grasrótartorfu með djúpplægingu. Sumir gengu jafnvel feti framar en ég, í bollaleggingum um slík vinnubrögð. í 8.— 9. tölublaði Freys 1957, bls. 115—116, segir Ásgeir L. Jónsson ræktunarráðu- nautur hjá B. í. meðal annars: „Það er ágizkun mín, að til þessa dags hafi enginn mýrarblettur á íslandi, sem annars hefir lokræsadýpt, verið unninn nógu djúpt. Ég held, að gras- rót mýranna eigi að kaffæra svo, að hún komi sem minnst upp á yfirborðið aftur. Fyrir nokkrum árum var þetta ekki hægt, en nú eru tækin til þess fáan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.