Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 52
54 sagt hafa), að hver hafi upp komið innan kirkju á Reykjum, en biskupinn, herra Oddur Einarsson befalaði Álfi Gísla- syni títtnefnda kirkju til Reykja aftur að flytja, hvar hún hefur síðan staðið." í nóvember 1908 fauk Reykjakirkja í ofviðri. Með stjrbr. 17/7 1909 eru Arnarbælis- og Reykjasóknir sameinaðar og ákveðið, að ein kirkja skidi vera á Kotströnd fyrir báðar sóknir. Á seinni hluta 19. aldar bjó á Reykjum Þóroddur Gissur- arson. Hans sonur var Ingvar, sá er síðastur bjó á Reykjum. Kona hans hét Sigríður Sigurðardóttir. Seinni búskaparár sín, bjuggu þau þar í leiguábúð, unz ríkið keypti jörðina árið 1930. Skömmu eftir aldamótin eignaðist Gísli Björnsson, /fædd- ur á Kröggólfsstöðum), Reykjatorfuna, en til hennar teljast fimm jarðir: Reykjakot, Reykir, Reykjahjáleiga, Kross og Vellir. Árið 1930 beitti Jónas Jónsson, þáverandi ráðherra, sér fyrir því, að ríkið keypti Reykjatorfuna fyrir 100 þús. kr., og verður að telja, að sjaldan hafi ríkið gert svo hagkvæm jarðarkaup. I umræðum á Alþingi gerði Jónas Jónsson svofellda grein fyrir markmiðinu með þessum kaupum: „Þegar Reykjaeign- in var keypt, samkv. heimild Alþingis, var það fyrst og fremst til að tryggja ríkinu hinn mikla jarðhita í sambandi við mikil og góð ræktunarskilyrði, og til mikilla almennra hagsbóta starfrækja á þessum stað margs konar opinberar stofnanir.“ Heilsuhœlið á Reykjum. Frumvarp Jónasar Jónssonar um stofnun hressingarhælis fyrir berklaveikt fólk, mun fyrst hafa komið fram á Alþingi 1925, en framkvæmdir hófust ekki fyrr en 1930. Þá heimil- aði Alþingi í fjárlögum að taka allt að 50 þús. kr. lán til að reisa á Reykjum vinnu- og hressingarhæli fyrir 30 berkla- veika sjúklinga. Var síðan veitt fé til að reka hælið eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.