Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 54
50 minni hlutinn (Jón Pálmason og Pétur Ottesen), afgreiða það með rökstuddri dagskrá, en meiri hlutinn (Bjarni As- geirsson, Páll Zóphaníasson og Emil Jónsson), samþ. það með allmiklum breytingum. Var frumvarpið samþykkt við 3. umræðu í Nd. með 14:5 atkv., og í Ed. með 10:2 atkv., og varð að lögum, (lög nr. 91, 23. júní 1936). Samkvæmt þeim skyldi stofna garðyrkjuskóla að Reykjum í Ölfusi. Skólinn skyldi rekinn sem sjálfstæð stofnun á ábyrgð ríkis- ins. Kennsla bæði verkleg og bókleg. Verklega kennslan með námskeiðum 3—4 mán., vor og sumur við ræktun al- gengra garðávaxta, og tveggja til þriggja ára verknám fyrir þá, sem vildu verða fullnuma í garðyrkju. Bóklega námið skyldi standa yfir allt að einu ári, og nemendur fá í skólan- um ókeypis húsnæði og kennslu. Launakjör fastra starfs- manna í samræmi við launakjör kennara bændaskólanna. Garðyrkjuskólinn. Eftir að frumv. um stofnun garðyrkjuskóla var komið í gegnum þingið, og búið var að samþykkja lögin, var mikið í mun að til forstöðu skólans veldist vel menntaður og áhugasamur maður. Jónas Jónsson frá Hriflu var um það leyti á ferð í Dan- mörku, og hét á ungan kandidat við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn, Unnstein Ólafsson frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, að taka að sér veg og vanda á Reykjum, ef stjórnin leitaði til hans. En eins og Jónas Jónsson segir sjálfur: „Ég gat ekkert boðið og hann engu lofað.“ Það varð úr að stjórnin fól Unnsteini Ólafssyni forstöðu Garðyrkjuskólans. Unnsteinn var 26 ára að aldri, er hann tók við skólastjórninni, giftur danskri konu, Elnu fæddri Christiansen og var hann fyrsti Islendingurinn sem lauk kandidatsprófi frá háskóla í garðyrkju. Þar sem lítil reynsla og skilningur var fyrir hendi hér á landi við stofnun Garðyrkjuskólans, hvíldi mikill vandi á forráðamanni skólans, þegar í byrjun. Mátti búast við marg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.