Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 66
68 auk hinna beinu og óbeinu áhrifa, sem hann hefur haft með menntun ungra garðyrkjumanna eins og áður hefur komið fram, og með þeirri aðstöðu, sem nú er við Garð- yrkjuskólann, er fráleitt að stofna til nýs aðila, sem hefði þessar tilraunir með höndum. Á meðal þeirra verkefnasviða sem nefna mætti, og sem nauðsynlegt er að taka upp frekari athuganir og tilraunir á, og sem þegar hefur verið unnið að eftir mætti við Garðyrkjuskóla ríkisins og á vegum ein- staklinga á undanförnum árum eru m. a.: I fyrsta lagi að vinna skipulega að jarðvegsefnagreiningu og áburðarnotk- un í garðyrkju við mismunandi skilyrði, og á þann hátt auka og halda áfram þeim rannsóknum, sem stundaðar hafa verið við Garðyrkjuskólann síðan 1954. I öðru lagi að gera athuganir með tegunda- og afbrigðaval og jafnvel kynbætur jurta, bæði þeirra, sem ræktaðar eru í gróðurhúsum og einnig þeirra, sem ræktaðar eru úti, og auka fjölbreytni í ræktun bæði úti og inni. í þriðja lagi að gera athuganir á jurtakvillum og notkun eiturvarnarlyfja, en notkun þeirra er þegar orðinn vágestur víða í ræktun erlendis, og eiga þau oft greiða leið ofan í neytendur og geta þannig skaðað hollustu framleiðslunnar ef fyllsta öryggis er ekki gætt, og tryggt þarf að vera að engin lyf séu á markaðinum, nema ábyrgir aðilar hafi heimilað notkun þeirra. I fjórða lagi að gera athuganir með nýtingu og gæðamat framleiðslunnar, athuga hvernig hagkvæmast er að geyma hinar ýmsu grænmetistegundir og afskorin blóm, um lengri eða skemmri tíma, og þá ekki sízt gera tilraunir með djúp- frystingu grænmetis. Ennfremur þarf að vinna að því að breyta neyzluvenjum almennings með tilliti til hollustu grænmetis. I fimmta lagi að fylgjast vel með tæknilegum nýjungum í gerð gróðurhúsa og ennfremur þarf t. d. að vinna að veður- athugunum á hverjum stað þar sem einhver ræktun er að ráði, vinna að birtumælingum og notkun kolefnistvísýrings í gróðurhúsum og huga að sem hagkvæmustum rekstri gróð- urhúsa og í almennri ræktun. Þannig væri hægt að telja upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.