Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 68
70 atvinnugrein. Fyrir ekki svo ýkjamörgum árum mátti telja garðyrkjumenn á fingrum sér, en framleiðslan á garða- og gróðurhúsaafurðum hefur á síðustu árum aukizt hröðum skrefum, og er ylræktin án efa ein glæsilegustu greina land- búnaðarins, sem byggir á hinni miklu og að mestu ónotuðu hitaorku, sem er hér á landi. Einnig hafa verkefnin á sviði skrúðgarðyrkjunnar farið ört vaxandi á síðustu árum og bíða þar stór verkefni í framtíðinni. Ennfremur má án efa stórauka úti-matjurtaræktunina í framtíðinni. I dag viður- kenna allir þörf menntunar og skólanáms, ekki síður í garð- yrkju en í svo mörgum öðrum greinum, og fjölbreyttari ræktun, meiri sérhæfing og auknar ræktunarkröfur í garð- yrkju, krefjast aukinnar menntunar. Útdráttur úr reglugerð Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Olfusi. 1. grein. Skólinn heyrir undir landbúnaðarráðuneytið. Landbúnaðarráðherra hefur á liendi yfirstjórn hans og skólahússins. 3. grein. í skólanum skal fara fram bæði bókleg og verkleg kennsla. Þeir, sem stunda fullnaðarnám við skólann, skulu njóta bóklegrar kennslu í 3 vetur á tímabiiinu 1. nóvember til 1. marz, hvert skólaár, alls í i2 mánuði. Ennfremur skulu nemendur stunda verknám við skólann i li/2 mán- uð eftir 1. og 2. bekk, alls í 3 mánuði. Að öðru leyti skulu gróðurhúsagarðyrkjunemar og nemendur í al- mennri garðrækt, vinna við skólann eða á viðurkenndum garðyrkju- búum undir handleiðslu garðyrkjumanns. Skrúðgarðyrkjunemar skulu vera á verknámssamningi hjá starfandi skrúðgarðyrkjumeistara sam- kvæmt ákvæðum iðnfræðslulöggjafarinnar. Verknámskennslu skal annars aðallega þannig fyrir komið: 1. Allt að tveggja ára verknám fyrir þá, sem vilja verða fullnuma í garðrækt. 2. Allt að fjögurra mánaða námskeið fyrir byrjendur. 3. Allt að fjögurra mánaða námskeið fyrir fullnuma garðyrkjunema. 4. Allt að mánaðar námskeið í matreiðslu og hagnýtingu grænmetis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.