Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 69
71 5. grein. Skriflega beiðni um inntöku skal senda skólastjóra skólans. Hann veitir inntöku í skólann og tilkynnir umsækjanda veitinguna. Til inn- töku í bóknámsdeild útheimtist: a. Að umsækjandi sé fullra 15 ára. b. Að hann hafi óflekkað mannorð og sé ekki haldinn neinum smit- andi sjúkdómi. c. Að umsækjandi gefi skriflegt loforð um, að hann neyti ekki áfengra drykkja i húsakynnum skólans eða á skólalóðinni, meðan hann stundar þar nám og dvelur þar. d. Að umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi (þ. e. a. s. prófi upp úr 3. bekk gagnfræða- eða miðskóla), eða hlotið svipaða menntun. e. Að umsækjandi hafi stundað verknám í garðyrkju a. m. k. í hálft ár eftir 14 ára aldur. Akvæði þau, sem tilgreind eru undir staflið b og c, gilda einnig um inntöku í verknámsdeild skólans. Læknisvottorð, skírnarvottorð og skilríki fyrir því, að umsækjandi fullnægi framangreindum atriðum, skulu fylgja inntökubeiðni. 6. grein. Frá einstökum framantöldum atriðum i gr. 5 má þó veita undan- þágu, ef sérstakar ástæður mæla með. Umsækjendur, er hlotið hafa góða undirbúningsmenntun, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir við inn- töku í skólann, en annars skal lögð áherzla á að veita öllum þeim, sem uppfylla ofangreind skilyrði í gr. 5, inntöku í skólann. 7. grein. Enginn getur lokið burtfararprófi úr bóknámsdeild skólans nema að hann hafi stundað verknám í 2 ár, þar af eigi skemur en 3 mánuði í garðyrkjuskólanum, en að öðru leyti á viðurkenndum garðyrkjubúum undir handleiðslu garðyrkjumanns eða verið á verknámssamningi hjá skrúðgarðyrkjumeistara, sé um skrúðgarðyrkjunema að ræða. IV. KAFLI. Námsejni og kennsla. 19. grein. í bóknámsdeild skólans skal kennslan fara fram í fyrirlestrum með yfirheyrslum, starfsæfingum með námsferðum í garðyrkjustofnanir og með því að fá nemendum verkefni til skriflegrar úrlausnar, rannsókn- ar, rannsóknum og tilraunum. Allt eftir ákvörðun skólastjóra og kenn- ara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.