Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 74
THEODÓR GUNNLAUGSSON frá Bjarmalandi: Um laufhey og laufheyskap „Hvað er laufhey?“ í „Arsriti Ræktunarfélags Norðurlands“, 1967, bls. 79, hefst ritgerð með þessari yfirskrift eftir ritstjórann, Jóhann- es Sigvaldason. F.g minnist ekki að hafa séð þessa spurningu fyrr á prenti, enda rak ég upp stór augu, og las hana strax, mér til mik- illar ánægju. Ég vil því byrja á því að þakka greinarhöfundi — mætavel — fyrir áhuga hans og athuganir á þessu sviði, og sömuleiðis öllum þeim, er lögðu honum þar lið. Meðan ég var að lesa fyrrnefnda ritgerð og athuga meðf. töflur um tegundafjölda, tegundaheiti og hlutföll þeirra í þessu laufheyi, ásamt steinefnamagni þeirra, flaug margt um hugann, og minningarnar þustu að, með háreisti og handapati. Endirinn varð því sá, að þeirra vegna kemst ég ekki hjá að leggja nokkur orð í belg ,ef tími gefst. Svo er það líka ýmislegt, sem greinarhöfundur drepur sjálfur á, og ég vil undirstrika. Aðeins tvennt nefni ég þó hér: Hann spyr: „En hvað er svo lauf eða laufhey?" Því svarar hann á þessa leið: „Eftir því, sem næst verður komizt af frásögn- um kunnugra, þá mun aðaluppistaða í laufi eða laufheyi vera loðvíðir ("Salix lanata)“. Þetta er alveg rétt, og er þá raunar kjarna spurningarinn- ar svarað. En í lok ritgerðarinnar segir svo greinarhöfundur: „Laufheyskapur er einn þáttur í búskaparháttum, er nú eru óðum að leggjast af og gleymast. Sagnir um laufheyskap og laufhey, meðferð þess á engi og tóft, eru örugglega margar til, en ekki skráðar. Væri því fengur í ef þeir, sem til þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.