Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 88
90 skilyrði og verður hér einkum rætt um lofthita í 20 cm hæð. Veðurstofan skilgreinir dag sem heiðskíran, ef skýjahula 8 athugana á sólarhring er samtals 12 áttundu hlutar, eða minna. Eru þessir dagar bókaðir sérstaklega, og því auðvelt að finna þá. Hafa hér verið notaðar athuganir frá Reykja- víkurflugvelli. Reyndar er heiðskír dagur talinn frá mið- nætti til miðnættis, en að Sóllandi er lesið af hámarks- og lágmarksmælum kl. 8 að morgni og á sá hiti, sem þá er lesinn fremur við um daginn á undan, einkum hvað snertir hámark, og hafa því við þessa athugun oftast verið valdar mælingar frá deginum á eftir heiðskírum degi. Á þennan hátt hefur fengizt úrval daga, þar sem hitafar einkennist af heiðríkju. Auðvitað hafa ekki valizt allir dagar með mjög lágt lágmark, eða mjög hátt hámark, því að oft er hluti úr sólarhring heiðskír, þó að hann sé það ekki allur. Samt ættu þeir dagar, sem valdir hafa verið að gefa nokkuð góða hug- mynd um áhrif heiðríkju á hitafar næst yfirborði, en eins og fram kemur hér á eftir er um alltof fáa daga að ræða, til að mynd sú sem fæst geti talizt fullnægjandi, og verður fram- tíðin að bæta þar um. Á tímabilinu jan. 1965—okt. 1967 fengust á ofangreindan hátt 77 heiðskírir dagar, sem skiptust þannig í mánuði: 9 dagar í janúar, 9 dagar í febrúar, 6 dagar í marz, 1 dagur í apríl, 6 dagar í maí, enginn í júní, 6 dagar í júlí, 4 dagar í ágúst, 10 dagar í september, 13 dagar í október, 9 dagar í nóvember og 4 dagar í desember. í apríl var aðeins 1 dag- ur heiðskír og í júní enginn. Til þess að bæta úr þessu voru valdir 3 dagar í viðbót fyrir apríl og 4 dagar fyrir júní, allt dagar, sem komust mjög nálægt því að teljast heiðskírir. Er þá alls um 84 daga að ræða, minnst 4 á mánuð, mest 13. Fyrir hvern mánuð ársins var reiknað út meðaltal hámarks- hita og lágmarkshita á heiðskírum dögum í 20 cm hæð í grasreit. Slíkt meðaltal verður að nota með varúð, þar eð það byggir á mjög fáum athugunum, sem dreifast misjafn- lega á daga mánaðarins. Til samanburðar var svo reiknað út meðalhámark og meðallágmark áranna 1965—’67. Á 3. mynd má sjá niðurstöður á línuriti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.