Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 98
100 Skaftafells í Öræfum, sem fram fór á síðastliðnu ári, og friðlýsing hennar sem þjóðvangs. Er það hinn fyrsti eigin- legi þjóðvangur íslands, og var það vissulega vel til fundið, því landið er einstakt að fegurð og fjölbreytileik. Af öðrum stöðum má nefna, Rauðhóla við Reykjavík, Grábrók í Norðurárdal og Hveravelli á Kili, svo og Surtsey, sem friðlýst var í upphafi tilveru sinnar. Mun þá upptalið að mestu. Allir hinir friðlýstu staðir eru í suður- og suðvesturpört- um landsins. Á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi hafa engir staðir verið friðlýstir, til þessa. Samkvæmt því mætti ætla, að í þessum síðasttöldu landshlutum væru engir staðir eða landsvæði þess virði að varðveita þau. Svo er þó alls eigi, og mun hitt fremur valda, að þessir hlutar landsins eru lengra frá aðalþéttbýlinu, og staðir þar því ekki taldir í eins mikilli eða bráðri hættu, að þeim verði spillt. Samkvæmt áðurnefndum lögum um náttúruvernd, segir (3. kafli, 9. grein), að skipa skuli þriggja manna náttúru- verndarnefnd í hverju sýslufélagi. Sýslumaður er formaður nefndarinnar, sjálfskipaður, en hina nefndarmennina kýs sýslunefnd til fjögurra ára í senn og jafnmarga varamenn. Þá segir ennfremur, að leitazt skuli við að kjósa þá menn í nefndina, sem kunnir séu af áhuga og þekkingu á náttúru- vernd. Einnig má skipa náttúruverndarnefndir í kaupstöð- um, þar sem þess er talin þörf, og er bæjarfógeti formaður þeirra, en bæjarstjórnir kjósa þá nefndarmennina. Þessum nefndum hefur nú verið komið á fót í öllum sýslum landsins, og í flestum hinum stærri kaupstöðum fbæjum). Auk þess starfar í Reykjavík, svo nefnt Náttúru- verndarráð, og er það skipað sjö mönnum, en það eru for- stöðumenn deilda Náttúrugripasafnsins þar (þrír að tölu), einn skipaður af Búnaðarfélagi Islands, einn af Skógræktar- félagi íslands og einn af Verkfræðingafélagi íslands, auk eins „embættisgengins lögfræðings", sem menntamálaráð- herra skipar, og er hann formaður ráðsins. Um verksvið náttúruverndarnefnda segir svo í lögunum (17. grein): —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.