Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 99
101 Náttúruverndarnefnd getur ákveðið nieð úrskurði, að landssvæði eða aðrar náttúruminjar innan umdæmis nefndarinnar skuli friðuð, og mælt fyrir um hvaða ráðstafanir skuli gera af opinberri hálfu vegna friðunarinnar, þ. á. m. að friðlýst landssvæði sé girt eða auðkennt með glöggum mörkum. Ennfremur getur nefndin óheimilað niönnum að reysa mannvirki eða valda annars konar jarðraski á svæði þessu eða í grennd við það, nema með leyfi náttúruverndarnefndar. Sporna má við umferð urn friðuð svæði, algerlega eða á vissum hluta þeirra og á tilteknum árstímum. Nú verður friðun ekki komið við, nema eigandi láti land af hendi eða muni, og er þá heimilt að taka slíkar eignir eign- arnámi, ef samkomulag næst ekki. Fer um jiað eignarnám eftir almenn- um reglum. — Margar aðgerðir náttúruverndarnefnda verður þ» að bera undir náttúruverndarráð, og sumar friðunarráðstafanir þurfa samþykki menntamálaráðherra. Eru um þetta allflók- in og orðmörg fyrirmæli. Nú er það skemmst að segja, að í flestum héruðum hafa náttúruverndarnefndirnar lítið eða ekki hafzt að, og er það ef til vill aðalástæðan fyrir því, hve lítið hefur verið friðlýst í sumum hlutum landsins, enda hefur náttúruverndarráð haft forgöngu um flestar þær aðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið til þessa. I þessari grein er ætlunin, að ræða nokkuð um náttúru- verndarmál á Norðurlandi sérstaklega. Tilefnið er einkum það, að á vori komanda er áætlað að koma á fót samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi. í grannlöndum vorum, hafa slík samtök starfað lengi, og eru þar talin ómissandi við hliðina á opinberum nefndum og ráðum, er fjalla um þessi mál. Svo mun einnig reynast í okkar þjóðfélagi, og má vera að nefndirnar reynist þá vinnugefnari. Eitt af meginverkefnum slíkra náttúruverndarsamtaka myndi vera að gera áætlun til langs tíma um þá staði eða landsvæði, sem æskilegt væri að friðlýsa á einhvern hátt. Það hefur víða orðið reyndin, að áætlunargerð af því tagi, sem hér ræðir um, hefur stuðlað að verndun staðanna fyr- irfram, jafnvel löngu áður en þeir hafa verið opinberlega friðlýstir. Hefur þá einnig verið hægurinn hjá, að friðlýsa staðina, ef til þess hefur komið, að þeim væri ógnað af mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.